Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. ágúst 2015 22:20 Hillary berst fyrir launajöfnuði. vísir/ap „Þegar þú ert orðin forseti færðu þá jafn mikið borgað og karlarnir sem hafa verið forsetar?“ spurði ung stúlka Hillary Clinton á fundi sem hún stóð fyrir í Las Vegas í vikunni. Clinton sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt tölum frá árinu 2007 eru bandarískar konur með tæplega fjórðungi lægri laun en karlar þar í landi að meðaltali. Launamunurinn er yfirleitt meiri norðar í landinu heldur en í suðurhluta þess. Það er því ekki nema von að stúlkan hafi spurt spurningarinnar. „Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. „En út um allt eru dæmi um að konur fái lægri laun en karlar. Verði ég forseti mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að það verði ekki aðeins í forsetastólnum sem konur og karlar fá sömu laun.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15. júní 2015 21:10 Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5. júlí 2015 15:46 Hillary Clinton kallaði eftir jöfnuði Hún hefur skipt um gír og er kosningabaráttan komin á fullt innan Demókrataflokksins. 13. júní 2015 19:03 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
„Þegar þú ert orðin forseti færðu þá jafn mikið borgað og karlarnir sem hafa verið forsetar?“ spurði ung stúlka Hillary Clinton á fundi sem hún stóð fyrir í Las Vegas í vikunni. Clinton sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt tölum frá árinu 2007 eru bandarískar konur með tæplega fjórðungi lægri laun en karlar þar í landi að meðaltali. Launamunurinn er yfirleitt meiri norðar í landinu heldur en í suðurhluta þess. Það er því ekki nema von að stúlkan hafi spurt spurningarinnar. „Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. „En út um allt eru dæmi um að konur fái lægri laun en karlar. Verði ég forseti mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að það verði ekki aðeins í forsetastólnum sem konur og karlar fá sömu laun.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15. júní 2015 21:10 Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5. júlí 2015 15:46 Hillary Clinton kallaði eftir jöfnuði Hún hefur skipt um gír og er kosningabaráttan komin á fullt innan Demókrataflokksins. 13. júní 2015 19:03 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15. júní 2015 21:10
Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00
Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5. júlí 2015 15:46
Hillary Clinton kallaði eftir jöfnuði Hún hefur skipt um gír og er kosningabaráttan komin á fullt innan Demókrataflokksins. 13. júní 2015 19:03