Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. ágúst 2015 14:50 Í gær tapaði Bill Gates upphæð sem nemur um tveimur þriðju af árlegri skattinnheimtu ríkissjóðs. vísir/getty Fjögurhundruð ríkustu menn heims töpuðu samtals 124 milljörðum dollara í gær ofan á þá 182 milljarða dollara sem töpuðust í síðustu viku. Samtals hafa þeir því tapað 310 milljörðum dollara á síðustu dögum. Sé tap síðustu daga reiknað yfir í íslenskrar krónur nemur að tæpum fjörutíu billjónum eða 39.990 milljörðum til að hafa upphæðina nákvæma. Til að setja upphæðina í samhengi innheimtir íslenska ríkið um sexhundruð milljarða á ári í skatta og verg landsframleiðsla ársins 2014 var tæpir 2.000 milljarðar króna. Vikutapið nemur því tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands. 24 milljarðamæringar töpuðu meiru en milljarði dollara, um 130 milljörðum króna, á gærdeginum einum. Þar má nefna Bill Gates, eiganda Microsoft, sem tapaði 3,2 milljörðum og Jeff Bezos, eiganda Amazon, sem tapaði 2,6 milljörðum dollara. Mexíkóinn Carlos Slim, sem var ríkasti maður heims árin 2010-2013, tapaði 1,6 milljörðum dollara og hefur ekki verið jafn fátækur síðan árið 2012. Tapið má að stærstum hluta rekja til óstöðugleika á mörkuðum í Asíu en verðbréfamarkaðir í Kína hafa verið í frjálsu falli undanfarna daga og vikur. Inn á vef Bloomberg er hægt að skoða hve miklu auðkýfingar heimsins hafa tapað eða grætt á síðustu dögum. Hægt er að flokka fólkið niður eftir kyni, aldri, iðnaði og hægt skoða gengi þeirra á mismunandi tímum. Smelltu hér til að skoða gagnvirka listann. Tengdar fréttir Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34 Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Hrun á hlutabréfamörkuðum vegna Kína Miklar verðlækkanir hér á Íslandi. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fjögurhundruð ríkustu menn heims töpuðu samtals 124 milljörðum dollara í gær ofan á þá 182 milljarða dollara sem töpuðust í síðustu viku. Samtals hafa þeir því tapað 310 milljörðum dollara á síðustu dögum. Sé tap síðustu daga reiknað yfir í íslenskrar krónur nemur að tæpum fjörutíu billjónum eða 39.990 milljörðum til að hafa upphæðina nákvæma. Til að setja upphæðina í samhengi innheimtir íslenska ríkið um sexhundruð milljarða á ári í skatta og verg landsframleiðsla ársins 2014 var tæpir 2.000 milljarðar króna. Vikutapið nemur því tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands. 24 milljarðamæringar töpuðu meiru en milljarði dollara, um 130 milljörðum króna, á gærdeginum einum. Þar má nefna Bill Gates, eiganda Microsoft, sem tapaði 3,2 milljörðum og Jeff Bezos, eiganda Amazon, sem tapaði 2,6 milljörðum dollara. Mexíkóinn Carlos Slim, sem var ríkasti maður heims árin 2010-2013, tapaði 1,6 milljörðum dollara og hefur ekki verið jafn fátækur síðan árið 2012. Tapið má að stærstum hluta rekja til óstöðugleika á mörkuðum í Asíu en verðbréfamarkaðir í Kína hafa verið í frjálsu falli undanfarna daga og vikur. Inn á vef Bloomberg er hægt að skoða hve miklu auðkýfingar heimsins hafa tapað eða grætt á síðustu dögum. Hægt er að flokka fólkið niður eftir kyni, aldri, iðnaði og hægt skoða gengi þeirra á mismunandi tímum. Smelltu hér til að skoða gagnvirka listann.
Tengdar fréttir Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34 Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Hrun á hlutabréfamörkuðum vegna Kína Miklar verðlækkanir hér á Íslandi. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34
Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14