Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2015 13:15 Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson fagna marki þess síðarnefnda gegn Tékkum á Laugardalsvelli í júní. Vísir/Ernir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, tilkynntu í dag hópinn sem mætir Hollandi og Kasakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Engin breyting er á hópnum frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum á Laugardalsvelli í júní.Okkar menn koma saman í Hollandi seint á sunnudag og mánudag en fyrsta æfing verður í Amsterdam síðdegis á mánudaginn. Leikurinn gegn Hollandi fer svo fram á Amsterdam Arena fimmtudagskvöldið 3. september. Hópurinn heldur svo til Íslands þar sem Kasakstan verður andstæðingurinn á Laugardalsvelli sunnudaginn 6. september. Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 25 mörk, er á sínum stað í hópnum. Hann er einnig leikjahæstur þeirra sem skipa hópinn með 79 landsleiki. Hópurinn er þannig skipaðurMarkverðir:Ögmundur Kristinsson - HammarbyHannes Þór Halldórsson - NEC Nijmegen Gunnleifur Gunnleifsson - BreiðablikiVarnarmenn:Ari Freyr Skúlason - OB Kristinn Jónsson - Breiðabliki Sölvi Geir Ottesen - Jiangsu Sainty Ragnar Sigurðsson - Krasnodar Hallgrímur Jónasson - OB Kári Árnason - Malmö Birkir Már Sævarsson - Hammarby Theódór Elmar Bjarnason - AGFMiðjumenn:Eiður Smári Guðjohnsen -Shijiazhuang Ever Bright Aron Einar Gunnarsson - Cardiff Emil Hallfreðsson - Hellas Verona Birkir Bjarnason - Basel Jóhann Berg Guðmundsson - Charlton Rúrik Gíslason - FC NürnbergGylfi Þór Sigurðsson - Swansea Rúnar Már Sigurjónsson - SundsvallFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson - Nantes Alfreð Finnbogason - Olympiacos Jón Daði Böðvarsson - Viking Viðar Örn Kjartansson - Jiangsu Sainty EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, tilkynntu í dag hópinn sem mætir Hollandi og Kasakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Engin breyting er á hópnum frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum á Laugardalsvelli í júní.Okkar menn koma saman í Hollandi seint á sunnudag og mánudag en fyrsta æfing verður í Amsterdam síðdegis á mánudaginn. Leikurinn gegn Hollandi fer svo fram á Amsterdam Arena fimmtudagskvöldið 3. september. Hópurinn heldur svo til Íslands þar sem Kasakstan verður andstæðingurinn á Laugardalsvelli sunnudaginn 6. september. Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 25 mörk, er á sínum stað í hópnum. Hann er einnig leikjahæstur þeirra sem skipa hópinn með 79 landsleiki. Hópurinn er þannig skipaðurMarkverðir:Ögmundur Kristinsson - HammarbyHannes Þór Halldórsson - NEC Nijmegen Gunnleifur Gunnleifsson - BreiðablikiVarnarmenn:Ari Freyr Skúlason - OB Kristinn Jónsson - Breiðabliki Sölvi Geir Ottesen - Jiangsu Sainty Ragnar Sigurðsson - Krasnodar Hallgrímur Jónasson - OB Kári Árnason - Malmö Birkir Már Sævarsson - Hammarby Theódór Elmar Bjarnason - AGFMiðjumenn:Eiður Smári Guðjohnsen -Shijiazhuang Ever Bright Aron Einar Gunnarsson - Cardiff Emil Hallfreðsson - Hellas Verona Birkir Bjarnason - Basel Jóhann Berg Guðmundsson - Charlton Rúrik Gíslason - FC NürnbergGylfi Þór Sigurðsson - Swansea Rúnar Már Sigurjónsson - SundsvallFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson - Nantes Alfreð Finnbogason - Olympiacos Jón Daði Böðvarsson - Viking Viðar Örn Kjartansson - Jiangsu Sainty
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira