Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2015 13:15 Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson fagna marki þess síðarnefnda gegn Tékkum á Laugardalsvelli í júní. Vísir/Ernir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, tilkynntu í dag hópinn sem mætir Hollandi og Kasakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Engin breyting er á hópnum frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum á Laugardalsvelli í júní.Okkar menn koma saman í Hollandi seint á sunnudag og mánudag en fyrsta æfing verður í Amsterdam síðdegis á mánudaginn. Leikurinn gegn Hollandi fer svo fram á Amsterdam Arena fimmtudagskvöldið 3. september. Hópurinn heldur svo til Íslands þar sem Kasakstan verður andstæðingurinn á Laugardalsvelli sunnudaginn 6. september. Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 25 mörk, er á sínum stað í hópnum. Hann er einnig leikjahæstur þeirra sem skipa hópinn með 79 landsleiki. Hópurinn er þannig skipaðurMarkverðir:Ögmundur Kristinsson - HammarbyHannes Þór Halldórsson - NEC Nijmegen Gunnleifur Gunnleifsson - BreiðablikiVarnarmenn:Ari Freyr Skúlason - OB Kristinn Jónsson - Breiðabliki Sölvi Geir Ottesen - Jiangsu Sainty Ragnar Sigurðsson - Krasnodar Hallgrímur Jónasson - OB Kári Árnason - Malmö Birkir Már Sævarsson - Hammarby Theódór Elmar Bjarnason - AGFMiðjumenn:Eiður Smári Guðjohnsen -Shijiazhuang Ever Bright Aron Einar Gunnarsson - Cardiff Emil Hallfreðsson - Hellas Verona Birkir Bjarnason - Basel Jóhann Berg Guðmundsson - Charlton Rúrik Gíslason - FC NürnbergGylfi Þór Sigurðsson - Swansea Rúnar Már Sigurjónsson - SundsvallFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson - Nantes Alfreð Finnbogason - Olympiacos Jón Daði Böðvarsson - Viking Viðar Örn Kjartansson - Jiangsu Sainty EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, tilkynntu í dag hópinn sem mætir Hollandi og Kasakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Engin breyting er á hópnum frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum á Laugardalsvelli í júní.Okkar menn koma saman í Hollandi seint á sunnudag og mánudag en fyrsta æfing verður í Amsterdam síðdegis á mánudaginn. Leikurinn gegn Hollandi fer svo fram á Amsterdam Arena fimmtudagskvöldið 3. september. Hópurinn heldur svo til Íslands þar sem Kasakstan verður andstæðingurinn á Laugardalsvelli sunnudaginn 6. september. Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 25 mörk, er á sínum stað í hópnum. Hann er einnig leikjahæstur þeirra sem skipa hópinn með 79 landsleiki. Hópurinn er þannig skipaðurMarkverðir:Ögmundur Kristinsson - HammarbyHannes Þór Halldórsson - NEC Nijmegen Gunnleifur Gunnleifsson - BreiðablikiVarnarmenn:Ari Freyr Skúlason - OB Kristinn Jónsson - Breiðabliki Sölvi Geir Ottesen - Jiangsu Sainty Ragnar Sigurðsson - Krasnodar Hallgrímur Jónasson - OB Kári Árnason - Malmö Birkir Már Sævarsson - Hammarby Theódór Elmar Bjarnason - AGFMiðjumenn:Eiður Smári Guðjohnsen -Shijiazhuang Ever Bright Aron Einar Gunnarsson - Cardiff Emil Hallfreðsson - Hellas Verona Birkir Bjarnason - Basel Jóhann Berg Guðmundsson - Charlton Rúrik Gíslason - FC NürnbergGylfi Þór Sigurðsson - Swansea Rúnar Már Sigurjónsson - SundsvallFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson - Nantes Alfreð Finnbogason - Olympiacos Jón Daði Böðvarsson - Viking Viðar Örn Kjartansson - Jiangsu Sainty
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira