Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. ágúst 2015 14:00 Bentu á þann sem að þér þykir bestur. Vísir/Getty Michael Jordan, einn besti körfuknattleiksmaður allra tíma, sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa þessum sexfalda NBA-meistara. Var hann meðal annars spurður út í hvor myndi sigra í einvígi, hann eða LeBron James ásamt því að vera spurður út í rifrildi Scottie Pippen og Shaquille O'Neal sem hafa undanfarnar vikur deilt á samskiptamiðlum um hvort liðið myndi vinna, bestu leikmennirnir í sögu Chicago Bulls eða Los Angeles Lakers. Körfuknattleiksaðdáendur þreytast ekki á að rífast um hver besti leikmaður allra tíma er en Michael Jordan kemur yfirleitt fyrstur upp við þær rökræður. „Mér datt í hug að þessi spurning kæmi. Ég held að ef ég myndi mæta LeBron þegar ég var upp á mitt besta yrði þetta aldrei spurning, ég myndi vinna örugglega.“ Þá var Jordan spurður út í hver væri mesti ruslakjafturinn (e. trash talker) sem hann lék gegn ásamt því að vera spurður út í hegðun Detroit Pistons þegar stjörnuleikmenn liðsins löbbuðu af vellinum mínútu fyrir leikslok í stað þess að óska leikmönnum Chicago Bulls til hamingju með sigurinn. „Ætli Larry Bird hafi ekki verið mesti ruslakjafturinn sem ég spilaði gegn en ég get ekki lýst því hversu slakt mér fannst hjá leikmönnum Pistons að labba af velli. Það var ekki gott fordæmi fyrir ungt íþróttafólk,“ sagði Jordan sem var spurður hvað hann hefði gert hefði hann ekki orðið atvinnumaður í körfuknattleik. „Mig dreymdi alltaf um að verða veðurfréttamaður, ætli ég hefði ekki reynt að lesa veðrið.“ NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Michael Jordan, einn besti körfuknattleiksmaður allra tíma, sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa þessum sexfalda NBA-meistara. Var hann meðal annars spurður út í hvor myndi sigra í einvígi, hann eða LeBron James ásamt því að vera spurður út í rifrildi Scottie Pippen og Shaquille O'Neal sem hafa undanfarnar vikur deilt á samskiptamiðlum um hvort liðið myndi vinna, bestu leikmennirnir í sögu Chicago Bulls eða Los Angeles Lakers. Körfuknattleiksaðdáendur þreytast ekki á að rífast um hver besti leikmaður allra tíma er en Michael Jordan kemur yfirleitt fyrstur upp við þær rökræður. „Mér datt í hug að þessi spurning kæmi. Ég held að ef ég myndi mæta LeBron þegar ég var upp á mitt besta yrði þetta aldrei spurning, ég myndi vinna örugglega.“ Þá var Jordan spurður út í hver væri mesti ruslakjafturinn (e. trash talker) sem hann lék gegn ásamt því að vera spurður út í hegðun Detroit Pistons þegar stjörnuleikmenn liðsins löbbuðu af vellinum mínútu fyrir leikslok í stað þess að óska leikmönnum Chicago Bulls til hamingju með sigurinn. „Ætli Larry Bird hafi ekki verið mesti ruslakjafturinn sem ég spilaði gegn en ég get ekki lýst því hversu slakt mér fannst hjá leikmönnum Pistons að labba af velli. Það var ekki gott fordæmi fyrir ungt íþróttafólk,“ sagði Jordan sem var spurður hvað hann hefði gert hefði hann ekki orðið atvinnumaður í körfuknattleik. „Mig dreymdi alltaf um að verða veðurfréttamaður, ætli ég hefði ekki reynt að lesa veðrið.“
NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti