Eiður Smári fékk aldrei formlegt samningstilboð frá Bolton Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2015 11:30 Eiður Smári fagnar hér einu af mörkum sínum hjá Bolton Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Shijiazhuang Ever Bright, er í viðtali í DV í dag þar sem hann ræddi meðal annars ákvörðun sína að skrifa undir í Kína eftir að hafa leikið vel með Bolton í Championship-deildinni á síðasta tímabili. Það kom á óvart þegar Eiður Smári sneri aftur til Bolton, liðsins sem hann hóf ferilinn hjá í Englandi í desember síðastliðnum eftir að hafa verið samningslaus í sex mánuði. Eiður Smári sló í gegn á Macron-vellinum í Englandi og áttu flestir von á því að hann myndi skrifa undir nýjan samning hjá enska félaginu. „Það kom aldrei neitt formlegt samningstilboð um framlengingu frá Bolton. Það voru allir á því að ég myndi semja aftur og ég bjóst ekki við öðru. Mér var sagt að fjárhagsaðstaðan hjá Bolton hafi verið þannig að þeir gátu í raun ekki séð hvaða fjármuni þeir hefðu milli handa fyrir leikmönnum. Ég ætlaði ekki að fara að mæta út til Bretlands samningslaus og taka þá áhættu að meiðast. Ég hefði þá líka þurft að sjá um mig sjálfur í Bretlandi,“ sagði Eiður í samtali við DV.is en hann viðurkenndi að flutningarnir til Kína hefðu verið erfiðir í byrjun. „Þetta var mjög erfitt fyrst en á sama tíma spennandi og óraunverulegt. Þetta er allt annað en ég hef prófað sama hvert er litið, Mataræðið, nýtt lið, ný æfingaraðstaða og nýjir liðsfélagar. Það tala ekki margir ensku þannig við fengum túlk til að aðstoða okkur erlendu leikmennina,“ sagði Eiður sem lenti í vandræðum að aðlagast sólarhringnum í Kína í upphafi. „Erfiðast af öllu var að venjast því að vera hinu megin á hnettinum. Ég var að lenta í vandræðum með svefn en þetta er algerlega komið í dag og ég er að finna mig betur og betur.“ Fótbolti Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Shijiazhuang Ever Bright, er í viðtali í DV í dag þar sem hann ræddi meðal annars ákvörðun sína að skrifa undir í Kína eftir að hafa leikið vel með Bolton í Championship-deildinni á síðasta tímabili. Það kom á óvart þegar Eiður Smári sneri aftur til Bolton, liðsins sem hann hóf ferilinn hjá í Englandi í desember síðastliðnum eftir að hafa verið samningslaus í sex mánuði. Eiður Smári sló í gegn á Macron-vellinum í Englandi og áttu flestir von á því að hann myndi skrifa undir nýjan samning hjá enska félaginu. „Það kom aldrei neitt formlegt samningstilboð um framlengingu frá Bolton. Það voru allir á því að ég myndi semja aftur og ég bjóst ekki við öðru. Mér var sagt að fjárhagsaðstaðan hjá Bolton hafi verið þannig að þeir gátu í raun ekki séð hvaða fjármuni þeir hefðu milli handa fyrir leikmönnum. Ég ætlaði ekki að fara að mæta út til Bretlands samningslaus og taka þá áhættu að meiðast. Ég hefði þá líka þurft að sjá um mig sjálfur í Bretlandi,“ sagði Eiður í samtali við DV.is en hann viðurkenndi að flutningarnir til Kína hefðu verið erfiðir í byrjun. „Þetta var mjög erfitt fyrst en á sama tíma spennandi og óraunverulegt. Þetta er allt annað en ég hef prófað sama hvert er litið, Mataræðið, nýtt lið, ný æfingaraðstaða og nýjir liðsfélagar. Það tala ekki margir ensku þannig við fengum túlk til að aðstoða okkur erlendu leikmennina,“ sagði Eiður sem lenti í vandræðum að aðlagast sólarhringnum í Kína í upphafi. „Erfiðast af öllu var að venjast því að vera hinu megin á hnettinum. Ég var að lenta í vandræðum með svefn en þetta er algerlega komið í dag og ég er að finna mig betur og betur.“
Fótbolti Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira