„Ég vil þakka ykkur fyrir það sem þið gerðuð fyrir mig. Ég mun aldrei gleyma því.“ Birgir Olgeirsson skrifar 14. ágúst 2015 13:09 Björgunarsveitarfólkið okkar fær toppeinkunn frá erlendum ferðamanni. Vísir/Landsbjörg Erlendur ferðamaður fer fögrum orðum um björgunarsveitarfólkið okkar. Slysavarnafélagið Landsbjörg birti bréf á Facebook-síðu sinni sem ferðamaðurinn sendi björgunarsveitinni Suðurnes fyrir skemmstu en þar segir hann frá hjólreiðaslysi sem hann lenti í nærri Landmannalaugum á Fjallabaksleið 6. ágúst síðastliðinn. „Ég vildi láta ykkur vita hve þakklátur ég er. Ég hafði heyrt af björgunarsveitum sem hjálpuðu ferðamönnum en mér datt aldrei til hugar að ég yrði einn þeirra sem þyrfti á hjálp að halda,“ segir ferðamaðurinn.Sár kvalinn Hann segir leiðsögumann sinn hafa kallað eftir hjálp því flytja þurfti ferðamanninn niður fjall. „Ég var sár kvalinn og með óráði en áttaði mig þó á aðstæðum, og ég verð að segja að mér finnst mikið til ykkar starfs koma: Allt sem þið gerðuð var fagmannlegt, hratt og öruggt. Ég var öruggur og í góðum höndum.“„Ekki eins og einhver kjánalegur ferðamaður“ Hann nefnir sérstaklega að hann var hrifnastur af því að hafa verið meðhöndlaður eins og manneskja. „En ekki eins og einhver kjánalegur ferðamaður,“ segir hann og þakkar fyrir að enginn af björgunarsveitarmönnum hafi ákveðið að klippa íslenska ullarpeysu hans í sundur til að geta hlúð að honum.Björgunarsveitarmaður hélt í höndina á honum „Það kann að hljóma léttvægt í ykkar eyrum en er mér mjög mikilvægt,“ segir ferðamaðurinn. Hann segir björgunarsveitarmann hafa haldið í höndina á honum á leið til byggða og þótti honum afar vænta um það. „Ég veit ekki hver það var en það var gott, svo traustvekjandi.“ Hann segist hafa verið fluttur á sjúkrahús á Selfossi þar sem var einnig hugsað vel um hann. Hann fékk að fara af sjúkrahúsinu daginn eftir með poka fullan af verkjalyfjum og án allra alvarlegra meiðsla. „Ég vil þakka ykkur fyrir það sem þið gerðuð fyrir mig. Ég mun aldrei gleyma því.“Skil þetta bara eftir hér :)"Last week on Thursday 6th, I had a riding accident near Landmannalaugar. It happend...Posted by Slysavarnafélagið Landsbjörg on Friday, August 14, 2015 Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Erlendur ferðamaður fer fögrum orðum um björgunarsveitarfólkið okkar. Slysavarnafélagið Landsbjörg birti bréf á Facebook-síðu sinni sem ferðamaðurinn sendi björgunarsveitinni Suðurnes fyrir skemmstu en þar segir hann frá hjólreiðaslysi sem hann lenti í nærri Landmannalaugum á Fjallabaksleið 6. ágúst síðastliðinn. „Ég vildi láta ykkur vita hve þakklátur ég er. Ég hafði heyrt af björgunarsveitum sem hjálpuðu ferðamönnum en mér datt aldrei til hugar að ég yrði einn þeirra sem þyrfti á hjálp að halda,“ segir ferðamaðurinn.Sár kvalinn Hann segir leiðsögumann sinn hafa kallað eftir hjálp því flytja þurfti ferðamanninn niður fjall. „Ég var sár kvalinn og með óráði en áttaði mig þó á aðstæðum, og ég verð að segja að mér finnst mikið til ykkar starfs koma: Allt sem þið gerðuð var fagmannlegt, hratt og öruggt. Ég var öruggur og í góðum höndum.“„Ekki eins og einhver kjánalegur ferðamaður“ Hann nefnir sérstaklega að hann var hrifnastur af því að hafa verið meðhöndlaður eins og manneskja. „En ekki eins og einhver kjánalegur ferðamaður,“ segir hann og þakkar fyrir að enginn af björgunarsveitarmönnum hafi ákveðið að klippa íslenska ullarpeysu hans í sundur til að geta hlúð að honum.Björgunarsveitarmaður hélt í höndina á honum „Það kann að hljóma léttvægt í ykkar eyrum en er mér mjög mikilvægt,“ segir ferðamaðurinn. Hann segir björgunarsveitarmann hafa haldið í höndina á honum á leið til byggða og þótti honum afar vænta um það. „Ég veit ekki hver það var en það var gott, svo traustvekjandi.“ Hann segist hafa verið fluttur á sjúkrahús á Selfossi þar sem var einnig hugsað vel um hann. Hann fékk að fara af sjúkrahúsinu daginn eftir með poka fullan af verkjalyfjum og án allra alvarlegra meiðsla. „Ég vil þakka ykkur fyrir það sem þið gerðuð fyrir mig. Ég mun aldrei gleyma því.“Skil þetta bara eftir hér :)"Last week on Thursday 6th, I had a riding accident near Landmannalaugar. It happend...Posted by Slysavarnafélagið Landsbjörg on Friday, August 14, 2015
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira