Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. ágúst 2015 15:28 Gerðardómur. Gerðardómur úrskurðaði í dag í kjaradeilu ríkisins við Bandalag Háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Samningar BHM gilda til 2017 en samningar FÍH gilda lengur eða til ársins 2019. Launahækkanir eru í takt við almennar launabreytingar sem gerðar hafa verið á kjarasamningum að undanförnu.Lestu úrskurð Gerðardóms hér. Gerðardómur framlengdi núgildandi kjarasamninga sem tryggir félagsmönnum FÍH 21,7 prósent launahækkun til ársins 2019. Félagsmenn BHM fá 7,2% launahækkun frá og með 1. mars sl. og 5,2% hækkun frá og með 1. júní 2016. Félagsmenn BHM fá einnig 63.000 króna eingreiðslu þann 1. júní 2017.Samningur við FÍH gildir talsvert lengur en samningur við BHM en þó er endurskoðunarákvæði í samningi FÍH sem þýðir að hægt er að fara í kjaraviðræður hækki laun annarra félag umfram þá hækkun sem FÍH fær nú.Í takt við þróun á launamarkaði. Í úrskurðinum er tekið fram að þær breytingar sem eru gerðar á núgildandi kjarasamningum séu í takt við þær almennu launabreytingar sem gerðar hafa verið á kjarasamningum eftir 1. maí. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, hefur lýst yfir ánægju með að samningurinn sé til stutts tíma og að skref verði tekin til að meta menntun til launa. Það sé aðalkrafa BHM. Ólafur Garðarsson, formaður FÍH, segir að efnislega sé hann sáttur enda séu þessar launahækkanir hærri en ríkið bauð. Við taka útreikningar hjá félögunum til að sjá hvað þessir samningar þýða fyrir hvern og einn félagsmann. Tengdar fréttir Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Gerðardómur úrskurðaði í dag í kjaradeilu ríkisins við Bandalag Háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Samningar BHM gilda til 2017 en samningar FÍH gilda lengur eða til ársins 2019. Launahækkanir eru í takt við almennar launabreytingar sem gerðar hafa verið á kjarasamningum að undanförnu.Lestu úrskurð Gerðardóms hér. Gerðardómur framlengdi núgildandi kjarasamninga sem tryggir félagsmönnum FÍH 21,7 prósent launahækkun til ársins 2019. Félagsmenn BHM fá 7,2% launahækkun frá og með 1. mars sl. og 5,2% hækkun frá og með 1. júní 2016. Félagsmenn BHM fá einnig 63.000 króna eingreiðslu þann 1. júní 2017.Samningur við FÍH gildir talsvert lengur en samningur við BHM en þó er endurskoðunarákvæði í samningi FÍH sem þýðir að hægt er að fara í kjaraviðræður hækki laun annarra félag umfram þá hækkun sem FÍH fær nú.Í takt við þróun á launamarkaði. Í úrskurðinum er tekið fram að þær breytingar sem eru gerðar á núgildandi kjarasamningum séu í takt við þær almennu launabreytingar sem gerðar hafa verið á kjarasamningum eftir 1. maí. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, hefur lýst yfir ánægju með að samningurinn sé til stutts tíma og að skref verði tekin til að meta menntun til launa. Það sé aðalkrafa BHM. Ólafur Garðarsson, formaður FÍH, segir að efnislega sé hann sáttur enda séu þessar launahækkanir hærri en ríkið bauð. Við taka útreikningar hjá félögunum til að sjá hvað þessir samningar þýða fyrir hvern og einn félagsmann.
Tengdar fréttir Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43
Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30