Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2015 21:18 Alexis Tsipras á þinginu í dag. Vísir/EPA Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að veita Grikklandi þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. Jean-Claude Juncker segir skilaboð samkomulagsins vera hátt og skýrt. Grikkir munu áfram vera í evrusamstarfinu. Samkvæmt samkomulaginu þurfa Grikkir að hækka skatta og draga úr kostnaði ríkisins. Grikkir munu fá ný lán að allt að 86 milljarða evra (12,6 þúsund milljarðar króna) á næstu þremur árum.Samkvæmt BBC hefur Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, þó þurft að gjalda fyrir samkomulagið. Hann hefur þurft að takast á við uppreisn innan flokks síns, Syriza. Rúmlega 40 þingmenn flokksins kusu gegn honum í dag, þegar tekist var á um samkomulagið í þinginu í Grikklandi. Talið er líklegt að hann muni sækjast eftir trausti þingsins í atkvæðagreiðslu í næstu viku. Jeroen Dijsselbloem, formaður evrusamstarfsins, sagði í dag að þetta væri niðurstaða mikillar vinnu og ef neyðaráætluninni yrði fylgt eftir muni hagkerfi Grikkja rétta úr kútnum. Tengdar fréttir Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12. ágúst 2015 07:00 Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. 13. ágúst 2015 12:59 Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að veita Grikklandi þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. Jean-Claude Juncker segir skilaboð samkomulagsins vera hátt og skýrt. Grikkir munu áfram vera í evrusamstarfinu. Samkvæmt samkomulaginu þurfa Grikkir að hækka skatta og draga úr kostnaði ríkisins. Grikkir munu fá ný lán að allt að 86 milljarða evra (12,6 þúsund milljarðar króna) á næstu þremur árum.Samkvæmt BBC hefur Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, þó þurft að gjalda fyrir samkomulagið. Hann hefur þurft að takast á við uppreisn innan flokks síns, Syriza. Rúmlega 40 þingmenn flokksins kusu gegn honum í dag, þegar tekist var á um samkomulagið í þinginu í Grikklandi. Talið er líklegt að hann muni sækjast eftir trausti þingsins í atkvæðagreiðslu í næstu viku. Jeroen Dijsselbloem, formaður evrusamstarfsins, sagði í dag að þetta væri niðurstaða mikillar vinnu og ef neyðaráætluninni yrði fylgt eftir muni hagkerfi Grikkja rétta úr kútnum.
Tengdar fréttir Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12. ágúst 2015 07:00 Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. 13. ágúst 2015 12:59 Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12. ágúst 2015 07:00
Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. 13. ágúst 2015 12:59