Sló óvart heimsmetið 6. ágúst 2015 14:00 Ledekcy fagnar gullinu og heimsmetinu í 1.500 metra skriðsundinu. vísir/getty Hún er aðeins 18 ára en samt er þegar farið að tala um hana sem bestu skriðsundskonu allra tíma. Hér er verið að tala um bandarísku stúlkuna Katie Ledecky sem er nýútskrifuð úr framhaldsskóla. Hún hefur verið að slá í gegn á HM í sundi í Kazan. Í undanrásunum í 1.500 metra sundi þá sló hún heimsmetið í greininni. Hún sagði það hafa verið alveg óvart. „Ég var ekkert að sparka mjög mikið," sagði Ledecky hissa eftir sundið. Í úrslitasundinu sama dag þá sló hún heimsmetið á ný og það sem meira er þá bætti hún metið um meira en tvær sekúndur. Hún synti á 15:25,48 mínútum. Til samanburðar má nefna að besti sundkarl Bandaríkjanna í dag, Ryan Lochte, synti sömu vegalengd á 15:28,37 mínútum er hann var 19 ára. Lochte hefur unnið ellefu Ólympíuverðlaun og þó svo hann einblíni á styttri vegalengdir þá hefur hann synt með Ledecky. „Hún er með þeim betri sem ég hef séð í lengri vegalengdum. Bæði karla og kvenna. Ég læfði með henni og hún lét mig líta út fyrir að vera ekki á hreyfingu. Hún flaug fram úr mér," sagði Lochte. Ledecky sló heimsmetið í greininni fyrst í fyrra og þá um sex sekúndur. Í apríl synti hún 400 metra skriðsund á sama tíma og Michael Phelps. Samt var tími hennar fjórum sekúndum frá eigin heimsmeti. Hún er yfirburðarmanneskja í sínum flokkum og verður örugglega áberandi í lauginni í Ríó næsta sumar. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira
Hún er aðeins 18 ára en samt er þegar farið að tala um hana sem bestu skriðsundskonu allra tíma. Hér er verið að tala um bandarísku stúlkuna Katie Ledecky sem er nýútskrifuð úr framhaldsskóla. Hún hefur verið að slá í gegn á HM í sundi í Kazan. Í undanrásunum í 1.500 metra sundi þá sló hún heimsmetið í greininni. Hún sagði það hafa verið alveg óvart. „Ég var ekkert að sparka mjög mikið," sagði Ledecky hissa eftir sundið. Í úrslitasundinu sama dag þá sló hún heimsmetið á ný og það sem meira er þá bætti hún metið um meira en tvær sekúndur. Hún synti á 15:25,48 mínútum. Til samanburðar má nefna að besti sundkarl Bandaríkjanna í dag, Ryan Lochte, synti sömu vegalengd á 15:28,37 mínútum er hann var 19 ára. Lochte hefur unnið ellefu Ólympíuverðlaun og þó svo hann einblíni á styttri vegalengdir þá hefur hann synt með Ledecky. „Hún er með þeim betri sem ég hef séð í lengri vegalengdum. Bæði karla og kvenna. Ég læfði með henni og hún lét mig líta út fyrir að vera ekki á hreyfingu. Hún flaug fram úr mér," sagði Lochte. Ledecky sló heimsmetið í greininni fyrst í fyrra og þá um sex sekúndur. Í apríl synti hún 400 metra skriðsund á sama tíma og Michael Phelps. Samt var tími hennar fjórum sekúndum frá eigin heimsmeti. Hún er yfirburðarmanneskja í sínum flokkum og verður örugglega áberandi í lauginni í Ríó næsta sumar.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira