Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2015 14:00 Ronda Rousey tekur myndir með brasilískum stuðningsmönnum. vísir/getty Ronda Rousey, vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna í dag, ver heimsmeistaratitil sinn í bantamvigtarflokki UFC aðra nótt þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia í Ríó. Mikil spenna er fyrir bardaganum enda hefur Correia sagt allskonar hluti um Rondu og vinkonur hennar sem Correia er nú þegar búin að rústa í búrinu.Sjá einnig:Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Þá fannst Rondu sú brasilíska fara yfir strikið þegar hún sagði að Ronda myndi fremja sjálfsvíg eftir bardagann, en faðir Rondu tók eigið líf. Þrátt fyrir að berjast í heimalandi mótherjans líður Rondu svo sannarlega ekki eins og hún sé á útivelli, en hún er alveg ótrúlega vinsæl í Brasilíu.Ronda og Bethe eru engar vinkonur.vísir/gettyAllir keppendur á UFC 190 æfðu á ströndinni í Ríó á miðvikudaginn þar sem Ronda fékk ekkert nema lófatak og dúndrandi móttökur þeirra fjölda áhorfenda sem mættir voru að fylgjast með. „Þetta er ótrúlegt og virkilega skemmtilegt að sjá. Það er vonandi að fólkið verði jafnánægt með mig þegar ég er búin að vinna Correia,“ sagði Ronda Rousey. Hér að neðan má sjá myndbönd og myndir frá æfingunni og fjölmiðladeginum þar sem þær mættust í síðasta sinn áður en málið verður útkljáð í búrinu.Bardagi Rondu Rousey og Bethe Correia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en útsending hefst klukkan tvö eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyStelpurnar æfa á ströndinni: Það helsta frá fjölmiðladeginum: MMA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Ronda Rousey, vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna í dag, ver heimsmeistaratitil sinn í bantamvigtarflokki UFC aðra nótt þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia í Ríó. Mikil spenna er fyrir bardaganum enda hefur Correia sagt allskonar hluti um Rondu og vinkonur hennar sem Correia er nú þegar búin að rústa í búrinu.Sjá einnig:Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Þá fannst Rondu sú brasilíska fara yfir strikið þegar hún sagði að Ronda myndi fremja sjálfsvíg eftir bardagann, en faðir Rondu tók eigið líf. Þrátt fyrir að berjast í heimalandi mótherjans líður Rondu svo sannarlega ekki eins og hún sé á útivelli, en hún er alveg ótrúlega vinsæl í Brasilíu.Ronda og Bethe eru engar vinkonur.vísir/gettyAllir keppendur á UFC 190 æfðu á ströndinni í Ríó á miðvikudaginn þar sem Ronda fékk ekkert nema lófatak og dúndrandi móttökur þeirra fjölda áhorfenda sem mættir voru að fylgjast með. „Þetta er ótrúlegt og virkilega skemmtilegt að sjá. Það er vonandi að fólkið verði jafnánægt með mig þegar ég er búin að vinna Correia,“ sagði Ronda Rousey. Hér að neðan má sjá myndbönd og myndir frá æfingunni og fjölmiðladeginum þar sem þær mættust í síðasta sinn áður en málið verður útkljáð í búrinu.Bardagi Rondu Rousey og Bethe Correia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en útsending hefst klukkan tvö eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyStelpurnar æfa á ströndinni: Það helsta frá fjölmiðladeginum:
MMA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15