Juventus hefur viðræður við Draxler Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. júlí 2015 17:30 Julian Draxler er eftirsóttur. Vísir/Getty Juventus hefur fengið leyfi hjá Schalke til að ræða við Julian Draxler, leikmann Schalke, þrátt fyrir að félögin hafi ekki komist að samkomulagi um kaupverð. Þetta staðfesti forseti Schalke í samtali við þýska dagblaðið Bild. Juventus gengur þessa dagana í gegnum töluverðar breytingar eftir að hafa tapað í úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið hefur þegar misst Carlos Tevez, Angelo Ogbonna og Andrea Pirlo ásamt því að Arturo Vidal er á förum frá félaginu til Bayern Munchen. Þá er óvissa um framtíð Alvaro Morata hjá félaginu en sérstakt ákvæði var í samningnum þegar hann var seldur til Juventus frá Real Madrid að Madrídarfélagið gæti keypt hann aftur á ákveðna upphæð. Juventus hefur hinsvegar fengið til liðs við sig leikmennina Sami Khedira, Paulo Dybala, Simone Zaza og Neto og nú gæti hinn 21 árs gamli Draxler bæst við þann hóp. Hefur hann lengi vel verið orðaður við mörg af stærstu liðum Evrópu en hann lék sína fyrstu leiki fyrir Schalke aðeins 17 ára gamall. Þá hefur hann þrátt fyrir ungan aldur leikið fimmtán leiki fyrir þýska landsliðið en hann var hluti af leikmannahóp Þýskalands á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðastliðið sumar. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12. júlí 2015 15:00 Andrea Pirlo genginn í raðir New York City FC Spilar ásamt Frank Lampard og David Villa hjá nýjasta liðinu í MLS-deildinni. 6. júlí 2015 14:30 West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. 8. júlí 2015 15:45 Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. 21. júlí 2015 15:30 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Sjá meira
Juventus hefur fengið leyfi hjá Schalke til að ræða við Julian Draxler, leikmann Schalke, þrátt fyrir að félögin hafi ekki komist að samkomulagi um kaupverð. Þetta staðfesti forseti Schalke í samtali við þýska dagblaðið Bild. Juventus gengur þessa dagana í gegnum töluverðar breytingar eftir að hafa tapað í úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið hefur þegar misst Carlos Tevez, Angelo Ogbonna og Andrea Pirlo ásamt því að Arturo Vidal er á förum frá félaginu til Bayern Munchen. Þá er óvissa um framtíð Alvaro Morata hjá félaginu en sérstakt ákvæði var í samningnum þegar hann var seldur til Juventus frá Real Madrid að Madrídarfélagið gæti keypt hann aftur á ákveðna upphæð. Juventus hefur hinsvegar fengið til liðs við sig leikmennina Sami Khedira, Paulo Dybala, Simone Zaza og Neto og nú gæti hinn 21 árs gamli Draxler bæst við þann hóp. Hefur hann lengi vel verið orðaður við mörg af stærstu liðum Evrópu en hann lék sína fyrstu leiki fyrir Schalke aðeins 17 ára gamall. Þá hefur hann þrátt fyrir ungan aldur leikið fimmtán leiki fyrir þýska landsliðið en hann var hluti af leikmannahóp Þýskalands á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðastliðið sumar.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12. júlí 2015 15:00 Andrea Pirlo genginn í raðir New York City FC Spilar ásamt Frank Lampard og David Villa hjá nýjasta liðinu í MLS-deildinni. 6. júlí 2015 14:30 West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. 8. júlí 2015 15:45 Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. 21. júlí 2015 15:30 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Sjá meira
Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12. júlí 2015 15:00
Andrea Pirlo genginn í raðir New York City FC Spilar ásamt Frank Lampard og David Villa hjá nýjasta liðinu í MLS-deildinni. 6. júlí 2015 14:30
West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. 8. júlí 2015 15:45
Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. 21. júlí 2015 15:30