Hjúkrunarfræðingur og rafiðnfræðingur til Nepal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júlí 2015 17:36 Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur. Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi. Þau Ellen og Alexander koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins í Chautara í norðurhluta Nepal. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum. Ellen Stefanía hefur mikla reynslu í bráðahjúkrun eftir áratuga starf við bráðadeild Landspítalans í Fossvogi en hún hefur einnig starfað á spítölum í Noregi. Ellen lauk ERU-námskeiði (Emergency Response Unit) árið 2012 og hefur síðan þá verið á útkallslista Rauða krossins, Veraldarvaktinni. Þetta er fyrsta sendiferð Ellenar fyrir Rauða krossinn en hún lagði af stað til Nepal þann 16. júlí og hóf störf fyrir viku síðan. Alexandar mun starfa að tæknimálum við tjaldsjúkrahúsið en við þau starfar nú þegar annar fulltrúi Rauða krossins á Íslandi, Ríkarður Már Pétursson. Alexandar starfar er starfsmaður Orkuveitunnar en hann hefur mikla reynslu sem sendifulltrúi Rauða krossins. Hann starfaði í Filippseyjum árið 2014 á vegum Rauða krossins á Íslandi í kjölfar fellbylsins Haiyan og þá hefur hann einnig farið í fjölda sendiferða fyrir þýska, sem og austurríska Rauða krossinn. Þau Ellen og Alexandar koma til með að starfa í Nepal þangað til í byrjun september en nú hafa alls sjö sendifulltrúar starfað þar í landi á vegum Rauða krossins á Íslandi. Neyðin er enn mikil í Nepal eftir að tveir risaskjálftar skóku landið á vormánuðum í ár. Um helgina voru liðnir nákvæmlega þrír mánuðir frá þeim fyrri, sem var 7,9 að stærð og reið yfir þann 25. apríl. Rúmlega 9000 manns létust vegna skjálftanna tveggja og um 22 þúsund slösuðust. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Sérsveitin kölluð út á Siglufirði Innlent Fleiri fréttir Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Sérsveitin kölluð út á Siglufirði Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 Sjá meira
Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi. Þau Ellen og Alexander koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins í Chautara í norðurhluta Nepal. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum. Ellen Stefanía hefur mikla reynslu í bráðahjúkrun eftir áratuga starf við bráðadeild Landspítalans í Fossvogi en hún hefur einnig starfað á spítölum í Noregi. Ellen lauk ERU-námskeiði (Emergency Response Unit) árið 2012 og hefur síðan þá verið á útkallslista Rauða krossins, Veraldarvaktinni. Þetta er fyrsta sendiferð Ellenar fyrir Rauða krossinn en hún lagði af stað til Nepal þann 16. júlí og hóf störf fyrir viku síðan. Alexandar mun starfa að tæknimálum við tjaldsjúkrahúsið en við þau starfar nú þegar annar fulltrúi Rauða krossins á Íslandi, Ríkarður Már Pétursson. Alexandar starfar er starfsmaður Orkuveitunnar en hann hefur mikla reynslu sem sendifulltrúi Rauða krossins. Hann starfaði í Filippseyjum árið 2014 á vegum Rauða krossins á Íslandi í kjölfar fellbylsins Haiyan og þá hefur hann einnig farið í fjölda sendiferða fyrir þýska, sem og austurríska Rauða krossinn. Þau Ellen og Alexandar koma til með að starfa í Nepal þangað til í byrjun september en nú hafa alls sjö sendifulltrúar starfað þar í landi á vegum Rauða krossins á Íslandi. Neyðin er enn mikil í Nepal eftir að tveir risaskjálftar skóku landið á vormánuðum í ár. Um helgina voru liðnir nákvæmlega þrír mánuðir frá þeim fyrri, sem var 7,9 að stærð og reið yfir þann 25. apríl. Rúmlega 9000 manns létust vegna skjálftanna tveggja og um 22 þúsund slösuðust.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Sérsveitin kölluð út á Siglufirði Innlent Fleiri fréttir Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Sérsveitin kölluð út á Siglufirði Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 Sjá meira