Hjúkrunarfræðingar fá flýtimeðferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2015 15:03 Yfirgnæfandi hluti hjúkrunarfræðinga greiddi atkvæði gegn nýjum kjarasamningi á dögunum. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnað hafði kröfu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um flýtimeðferð í máli sem félagið hefst höfða á hendur ráðherrum fyrir hönd íslenska ríkisins. Dómurinn var kveðinn upp í dag og birtur á vef Hæstaréttar. Í úrskurði héraðsdóms sagði að dómkröfur félagsins væru nákvæmlega þær sömu og í máli Bandalags háskólamanna (BHM) gegn íslenska ríkinu. Atvik væru þau sömu sem og helstu málsástæður. Því væri ekki séð að brýn þörf væri á skjótri úrlausn, þ.e. flýtimeðferð málsins. Hæstiréttur var þessu hins vegar ekki sammála og telur einmitt þörf á skjótri úrlausn málsins enda varði það stórfellda hagsmuni Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og félagsmanna. Ekki hafi þýðingu þótt kveðinn hafi verið upp héraðsdómur í máli BHM gegn ríkinu sem BHM tapaði og áfrýjaði til Hæstaréttar. Var því úrskurður í héraði felldur úr gildi og lagt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að gefa út stefnu til flýtimeðferðar hjúkrunarfræðinga gegn ríkinu.Dóm Hæstaréttar má lesa í heild sinni hér. Verkfall 2016 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fleiri fréttir Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Sjá meira
Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnað hafði kröfu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um flýtimeðferð í máli sem félagið hefst höfða á hendur ráðherrum fyrir hönd íslenska ríkisins. Dómurinn var kveðinn upp í dag og birtur á vef Hæstaréttar. Í úrskurði héraðsdóms sagði að dómkröfur félagsins væru nákvæmlega þær sömu og í máli Bandalags háskólamanna (BHM) gegn íslenska ríkinu. Atvik væru þau sömu sem og helstu málsástæður. Því væri ekki séð að brýn þörf væri á skjótri úrlausn, þ.e. flýtimeðferð málsins. Hæstiréttur var þessu hins vegar ekki sammála og telur einmitt þörf á skjótri úrlausn málsins enda varði það stórfellda hagsmuni Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og félagsmanna. Ekki hafi þýðingu þótt kveðinn hafi verið upp héraðsdómur í máli BHM gegn ríkinu sem BHM tapaði og áfrýjaði til Hæstaréttar. Var því úrskurður í héraði felldur úr gildi og lagt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að gefa út stefnu til flýtimeðferðar hjúkrunarfræðinga gegn ríkinu.Dóm Hæstaréttar má lesa í heild sinni hér.
Verkfall 2016 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fleiri fréttir Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Sjá meira