Rannsaka líkamsleifar stúlku vegna hvarfs McCann Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júlí 2015 23:30 Madeleine McCann hvarf árið 2007 þegar hún var í fríi með foreldrum sínum. Vísir Breskir rannsóknarlögreglumenn hafa sett sig í samband við áströlsk lögregluyfirvöld vegna líkamsleifa ungrar stúlku sem fundust þar í landi um miðjan mánuðinn. Ýmislegt er talið benda til þess að leifarnar kunni að vera af Madeline McCann, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan. Að sögn lögregluyfirvalda Ástralíu var stúlkan sem fannst þann 15 júlí síðastliðinn ljóshærð, hvít á hörund og líklega tveggja og hálfs til fjögurra ára gömul. Lík stúlkunnar fannst umvafið heimagerðu teppi í skjalatösku við fjölfarin þjóðveg í suðurhluta landsins og telur ástralska lögreglan að dauða stúlkunnar kunni að hafa borið að einhvern tímann frá upphafi árs 2007. Talsmaður lögreglunnar sagði í samtali við fjölmiðla í gær að þó svo að litlar líkur séu á að hér sé raunverulega um að ræða líkamsleifar Madeleine McCann yrði ekki hjá því litið að aldur stúlkunnar og áætluð dánarstund hennar héldist í hendur við dularfullt hvarf Madeleine fyrir rúmum átta árum síðan. Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann sem var þriggja ára gömul þegar hún hvarf sporlaust er hún var í fríi með foreldrum sínum í ferðamannabænum Praia da Luz í Portúgal árið 2007. Hvarfið vakti gríðarlega athygli fjölmiðla um allan heim og hefur leit að stúlkunni staðið yfir allar götur síðan. Breskir rannsóknarlögreglumenn hafa fengið þúsundir ábendinga um hvar stúlkan kunni að vera niðurkomin og hafa hundruð manna verið yfirheyrðir vegna meintrar aðildar að hvarfinu. Madeleine McCann Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Breskir rannsóknarlögreglumenn hafa sett sig í samband við áströlsk lögregluyfirvöld vegna líkamsleifa ungrar stúlku sem fundust þar í landi um miðjan mánuðinn. Ýmislegt er talið benda til þess að leifarnar kunni að vera af Madeline McCann, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan. Að sögn lögregluyfirvalda Ástralíu var stúlkan sem fannst þann 15 júlí síðastliðinn ljóshærð, hvít á hörund og líklega tveggja og hálfs til fjögurra ára gömul. Lík stúlkunnar fannst umvafið heimagerðu teppi í skjalatösku við fjölfarin þjóðveg í suðurhluta landsins og telur ástralska lögreglan að dauða stúlkunnar kunni að hafa borið að einhvern tímann frá upphafi árs 2007. Talsmaður lögreglunnar sagði í samtali við fjölmiðla í gær að þó svo að litlar líkur séu á að hér sé raunverulega um að ræða líkamsleifar Madeleine McCann yrði ekki hjá því litið að aldur stúlkunnar og áætluð dánarstund hennar héldist í hendur við dularfullt hvarf Madeleine fyrir rúmum átta árum síðan. Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann sem var þriggja ára gömul þegar hún hvarf sporlaust er hún var í fríi með foreldrum sínum í ferðamannabænum Praia da Luz í Portúgal árið 2007. Hvarfið vakti gríðarlega athygli fjölmiðla um allan heim og hefur leit að stúlkunni staðið yfir allar götur síðan. Breskir rannsóknarlögreglumenn hafa fengið þúsundir ábendinga um hvar stúlkan kunni að vera niðurkomin og hafa hundruð manna verið yfirheyrðir vegna meintrar aðildar að hvarfinu.
Madeleine McCann Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira