Forstjóri Nintendo látinn Atli Ísleifsson skrifar 13. júlí 2015 09:59 Satoru Iwata settist í stól forstjóra Nintendo árið 2002. Vísir/AFP Satoru Iwata, forstjóri japanska tölvuleikjarisans Nintendo, lést á laugardag, 55 ára að aldri. Iwata lést eftir baráttu við krabbamein. Iwata hóf störf hjá fyrirtækinu sem forritari á níunda áratugnum og settist í stól forstjóra árið 2002. Meðal stærstu sigra hans í forstjórastólnum eru tvær af vinsælustu leikjatölvum fyrirtækisins, Nintendo DS og Wii, sem komu Nintendo aftur í fremstu röð í leikjabransanum og tvöfölduðu virði þess. The Verge hefur tekið saman nokkur lykilatriði í ferli Iwata hjá Nintendo. Hér fyrir neðan má sjá teikningu sem aðdáandi birti á Twitter í dag en þar sjást þekktar leikjapersónur Nintendo syrgja Iwata.Saddest one yet. pic.twitter.com/mfzzQ7DHhm— Pasita Granillo (@Pahseeta) July 13, 2015 Fjöldi aðdáenda og miðla um heim allan hafa minnst Iwata á hjartnæman hátt. #ThankYouIwata Tweets Leikjavísir Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Satoru Iwata, forstjóri japanska tölvuleikjarisans Nintendo, lést á laugardag, 55 ára að aldri. Iwata lést eftir baráttu við krabbamein. Iwata hóf störf hjá fyrirtækinu sem forritari á níunda áratugnum og settist í stól forstjóra árið 2002. Meðal stærstu sigra hans í forstjórastólnum eru tvær af vinsælustu leikjatölvum fyrirtækisins, Nintendo DS og Wii, sem komu Nintendo aftur í fremstu röð í leikjabransanum og tvöfölduðu virði þess. The Verge hefur tekið saman nokkur lykilatriði í ferli Iwata hjá Nintendo. Hér fyrir neðan má sjá teikningu sem aðdáandi birti á Twitter í dag en þar sjást þekktar leikjapersónur Nintendo syrgja Iwata.Saddest one yet. pic.twitter.com/mfzzQ7DHhm— Pasita Granillo (@Pahseeta) July 13, 2015 Fjöldi aðdáenda og miðla um heim allan hafa minnst Iwata á hjartnæman hátt. #ThankYouIwata Tweets
Leikjavísir Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira