Forstjóri Nintendo látinn Atli Ísleifsson skrifar 13. júlí 2015 09:59 Satoru Iwata settist í stól forstjóra Nintendo árið 2002. Vísir/AFP Satoru Iwata, forstjóri japanska tölvuleikjarisans Nintendo, lést á laugardag, 55 ára að aldri. Iwata lést eftir baráttu við krabbamein. Iwata hóf störf hjá fyrirtækinu sem forritari á níunda áratugnum og settist í stól forstjóra árið 2002. Meðal stærstu sigra hans í forstjórastólnum eru tvær af vinsælustu leikjatölvum fyrirtækisins, Nintendo DS og Wii, sem komu Nintendo aftur í fremstu röð í leikjabransanum og tvöfölduðu virði þess. The Verge hefur tekið saman nokkur lykilatriði í ferli Iwata hjá Nintendo. Hér fyrir neðan má sjá teikningu sem aðdáandi birti á Twitter í dag en þar sjást þekktar leikjapersónur Nintendo syrgja Iwata.Saddest one yet. pic.twitter.com/mfzzQ7DHhm— Pasita Granillo (@Pahseeta) July 13, 2015 Fjöldi aðdáenda og miðla um heim allan hafa minnst Iwata á hjartnæman hátt. #ThankYouIwata Tweets Leikjavísir Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Satoru Iwata, forstjóri japanska tölvuleikjarisans Nintendo, lést á laugardag, 55 ára að aldri. Iwata lést eftir baráttu við krabbamein. Iwata hóf störf hjá fyrirtækinu sem forritari á níunda áratugnum og settist í stól forstjóra árið 2002. Meðal stærstu sigra hans í forstjórastólnum eru tvær af vinsælustu leikjatölvum fyrirtækisins, Nintendo DS og Wii, sem komu Nintendo aftur í fremstu röð í leikjabransanum og tvöfölduðu virði þess. The Verge hefur tekið saman nokkur lykilatriði í ferli Iwata hjá Nintendo. Hér fyrir neðan má sjá teikningu sem aðdáandi birti á Twitter í dag en þar sjást þekktar leikjapersónur Nintendo syrgja Iwata.Saddest one yet. pic.twitter.com/mfzzQ7DHhm— Pasita Granillo (@Pahseeta) July 13, 2015 Fjöldi aðdáenda og miðla um heim allan hafa minnst Iwata á hjartnæman hátt. #ThankYouIwata Tweets
Leikjavísir Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira