Fjölnir fær liðsstyrk: Spænskur miðvörður og Chopart | Pape æft með liðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júlí 2015 22:49 Ágúst Þór Gylfason fær liðsstyrk. vísir/valli "Það er týpíkst fyrir okkur að halda skipulagi og spila vel en fá mark beint í andlitið," sagði Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir tapleikinn gegn Breiðabliki í elleftu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. "Planið var að halda hreinu í dag en að fá svona mark á sig var erfitt. Við komum samt vel út í seinni hálfleikinn og vorum að skapa okkur fín færi." "Síðan fáum við klaufalegt mark á okkur þegar svona 20 mínútur voru eftir og þá var þetta erfitt fyrir okkur. En við héldum áfram og sköpum okkur fullt af færum. Ég er ósáttur að hafa ekki fengið mark í þetta," sagði Ágúst. Þjálfarinn var ekkert hrifinn af fullyrðingu blaðamanns um að meiri brodd hefði vantaði í teiginn hjá Fjölnismönnum sem reyndu mest skot af 15 metra færi. "Mér fannst við eiga þrjú til fjögur mjög góð færi. Markvörðurinn þeirra var nú kjörinn maður leiksins. Hann varði oft frábærlega," sagði Ágúst. Fjölnir er búinn að tapa þremur leikjum í röð í deildinni og fjórum í öllum keppnum. Liðið hefur orðið fyrir skakkaföllum og er nú að bæta í hópinn fyrir seinni hluta Íslandsmótsins. "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Nú koma nýir menn inn sem gefa okkur kraft til að vinna fótboltaleiki," sagði Ágúst. "Tveir menn eru tilbúnir sem koma inn í þetta og styrkja okkur. Þeir bætast við annars góðan hóp. Mótið er hálfnað og við erum með 17 stig sem enginn tekur af okkur. Nú er bara að halda áfram." "Það er hörku hafsent búinn að æfa með okkur og svo kemur Kennie Chopart á miðvikudaginn. Illugi Þór Gunnarsson er að spila sinn fyrsta leik í kvöld þannig við erum að styrkja okkur," sagði Ágúst Þór sem staðfesti einnig að Pape Mamadou Faye, sem hætti hjá Víkingi í maí, hefur æft með liðinu. Miðvörðurinn sem um ræðir heitir Jonatan Neftalí, en hann spilaði síðast með Vejle í Danmörkur. Hann er frá Alicante á Spáni og spilaði með liðinu áður en hann fór til Alcalá og Santa Euália. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
"Það er týpíkst fyrir okkur að halda skipulagi og spila vel en fá mark beint í andlitið," sagði Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir tapleikinn gegn Breiðabliki í elleftu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. "Planið var að halda hreinu í dag en að fá svona mark á sig var erfitt. Við komum samt vel út í seinni hálfleikinn og vorum að skapa okkur fín færi." "Síðan fáum við klaufalegt mark á okkur þegar svona 20 mínútur voru eftir og þá var þetta erfitt fyrir okkur. En við héldum áfram og sköpum okkur fullt af færum. Ég er ósáttur að hafa ekki fengið mark í þetta," sagði Ágúst. Þjálfarinn var ekkert hrifinn af fullyrðingu blaðamanns um að meiri brodd hefði vantaði í teiginn hjá Fjölnismönnum sem reyndu mest skot af 15 metra færi. "Mér fannst við eiga þrjú til fjögur mjög góð færi. Markvörðurinn þeirra var nú kjörinn maður leiksins. Hann varði oft frábærlega," sagði Ágúst. Fjölnir er búinn að tapa þremur leikjum í röð í deildinni og fjórum í öllum keppnum. Liðið hefur orðið fyrir skakkaföllum og er nú að bæta í hópinn fyrir seinni hluta Íslandsmótsins. "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Nú koma nýir menn inn sem gefa okkur kraft til að vinna fótboltaleiki," sagði Ágúst. "Tveir menn eru tilbúnir sem koma inn í þetta og styrkja okkur. Þeir bætast við annars góðan hóp. Mótið er hálfnað og við erum með 17 stig sem enginn tekur af okkur. Nú er bara að halda áfram." "Það er hörku hafsent búinn að æfa með okkur og svo kemur Kennie Chopart á miðvikudaginn. Illugi Þór Gunnarsson er að spila sinn fyrsta leik í kvöld þannig við erum að styrkja okkur," sagði Ágúst Þór sem staðfesti einnig að Pape Mamadou Faye, sem hætti hjá Víkingi í maí, hefur æft með liðinu. Miðvörðurinn sem um ræðir heitir Jonatan Neftalí, en hann spilaði síðast með Vejle í Danmörkur. Hann er frá Alicante á Spáni og spilaði með liðinu áður en hann fór til Alcalá og Santa Euália.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira