Kveikti gróðureld eftir að hafa gengið örna sinna í hrauni Birgir Olgeirsson skrifar 17. júlí 2015 12:15 Slökkvilið Borgarbyggðar glímdi við gróðureld í Grábrókarhrauni. Vísir/Jökull Fannar. „Þetta er ekkert öðruvísi en þarna er sagt frá,“ segir Theodór Þórðarson, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, þegar hann er spurður út í gróðureld sem slökkvilið í Borgarbyggð glímdi við í mosa í Grábrókarhrauni um þrjá kílómetra sunnan við Bifröst í morgun.Fréttavefurinn Skessuhorn sagði fyrst frá málinu og þá sér í lagi eldsupptökum en samkvæmt frásögninni sem birtist á vefnum kviknaði eldurinn eftir að ferðamaður gekk örna sinna í hrauninu. Var ferðamaðurinn á reiðhjóli þegar kallið barst en eftir að hafa lokið sér af ákvað hann að kveikja í salernispappírnum eins og honum hafði verið ráðlagt. „Þetta gerist bara svona,“ segir Theodór í samtali við Vísi um málið. „Hann var þarna með vatnsbrúsa og það dugar ekki. Mosinn er mjög þurr þarna og hann missir þetta bara frá sér.“ Theodór segir lögregluna ráðleggja fólki að fara mjög varlega með eld út í náttúrunni, sérstaklega þegar gróður er mjög þurr. „Það hefur ekkert rignt svo lengi. Hvort sem það er einnota grill eða skýjaluktum. Það var hætt komið í stuttu í Norðurárdalnum þegar skýjalukt var sleppt. Það vildi svo til að hún lenti í vatni en ekki þurrum jarðvegi. Þannig að slökkvilið og lögreglan eru mjög á tánum varðandi þurran gróður.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
„Þetta er ekkert öðruvísi en þarna er sagt frá,“ segir Theodór Þórðarson, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, þegar hann er spurður út í gróðureld sem slökkvilið í Borgarbyggð glímdi við í mosa í Grábrókarhrauni um þrjá kílómetra sunnan við Bifröst í morgun.Fréttavefurinn Skessuhorn sagði fyrst frá málinu og þá sér í lagi eldsupptökum en samkvæmt frásögninni sem birtist á vefnum kviknaði eldurinn eftir að ferðamaður gekk örna sinna í hrauninu. Var ferðamaðurinn á reiðhjóli þegar kallið barst en eftir að hafa lokið sér af ákvað hann að kveikja í salernispappírnum eins og honum hafði verið ráðlagt. „Þetta gerist bara svona,“ segir Theodór í samtali við Vísi um málið. „Hann var þarna með vatnsbrúsa og það dugar ekki. Mosinn er mjög þurr þarna og hann missir þetta bara frá sér.“ Theodór segir lögregluna ráðleggja fólki að fara mjög varlega með eld út í náttúrunni, sérstaklega þegar gróður er mjög þurr. „Það hefur ekkert rignt svo lengi. Hvort sem það er einnota grill eða skýjaluktum. Það var hætt komið í stuttu í Norðurárdalnum þegar skýjalukt var sleppt. Það vildi svo til að hún lenti í vatni en ekki þurrum jarðvegi. Þannig að slökkvilið og lögreglan eru mjög á tánum varðandi þurran gróður.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira