Gerðu Davis að launahæsta leikmanni NBA mínútu eftir að glugginn opnaði Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2015 14:00 Anthony Davis á að komast New Orleans alla leið. vísir/getty Anthony Davis, kraftframherji New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta, verður launahæsti leikmaður deildarinnar þegar hann skrifar formlega undir nýjan samning við félagið í næstu viku. Leikmannamarkaðurinn í NBA-deildinni opnaði á miðnætti og var Davis boðinn nýi samningurinn á fyrstu mínútu félagaskiptagluggans. Samningurinn er til fimm ára og tryggir Davis 145 milljónir dollara eða 19 milljarða króna. Hann fær 29 milljónir dollara á ári og verður sá launahæsti í deildinni sem fyrr segir. Forráðamenn New Orleans og nýi þjálfarinn, Alvin Gentry, fóru til Los Angeles til að hitta Davis og bjóða honum nýja samninginn sem drengurinn samþykkti og þakkaði svo fyrir sig.NOLA, I am here to stay! Just getting started… #6MoreYears #TakeFlightpic.twitter.com/Kni8WpikEA — Anthony Davis (@AntDavis23) July 1, 2015 Hann lét stuðningsmenn New Orleans vita á Twitter að „hann væri rétt að byrja“ en nokkuð ljóst er að Davis verður ein af skærustu stjörnum deildarinnar á næstu árum. Nákvæm tala á samningnum kemur í ljós þegar launaþakið verður endanlega hækkað á næsta ári, en Davis mun fá eins háan samning og mögulegt er, samkvæmt frétt ESPN. Davis skrifar undir samninginn 9. júlí. Davis komst með New Orleans í fyrsta sinn í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð þar sem hann slóst í hóp með goðsögnum á borð við Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain og Bob McAdoo yfir einu mennina sem skoruðu 30 stig og tóku 10 fráköst í fyrstu fjórum leikjum sínum í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Anthony Davis, kraftframherji New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta, verður launahæsti leikmaður deildarinnar þegar hann skrifar formlega undir nýjan samning við félagið í næstu viku. Leikmannamarkaðurinn í NBA-deildinni opnaði á miðnætti og var Davis boðinn nýi samningurinn á fyrstu mínútu félagaskiptagluggans. Samningurinn er til fimm ára og tryggir Davis 145 milljónir dollara eða 19 milljarða króna. Hann fær 29 milljónir dollara á ári og verður sá launahæsti í deildinni sem fyrr segir. Forráðamenn New Orleans og nýi þjálfarinn, Alvin Gentry, fóru til Los Angeles til að hitta Davis og bjóða honum nýja samninginn sem drengurinn samþykkti og þakkaði svo fyrir sig.NOLA, I am here to stay! Just getting started… #6MoreYears #TakeFlightpic.twitter.com/Kni8WpikEA — Anthony Davis (@AntDavis23) July 1, 2015 Hann lét stuðningsmenn New Orleans vita á Twitter að „hann væri rétt að byrja“ en nokkuð ljóst er að Davis verður ein af skærustu stjörnum deildarinnar á næstu árum. Nákvæm tala á samningnum kemur í ljós þegar launaþakið verður endanlega hækkað á næsta ári, en Davis mun fá eins háan samning og mögulegt er, samkvæmt frétt ESPN. Davis skrifar undir samninginn 9. júlí. Davis komst með New Orleans í fyrsta sinn í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð þar sem hann slóst í hóp með goðsögnum á borð við Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain og Bob McAdoo yfir einu mennina sem skoruðu 30 stig og tóku 10 fráköst í fyrstu fjórum leikjum sínum í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti