Yngsti þingmaður Framsóknar segir óþarft að sálgreina sínar teikningar á þingfundum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 2. júlí 2015 20:35 Sigmundur og Jóhanna María eiga það sameiginlegt að finnast gott að teikna á meðan á þingfundum stendur. Vísir/Ernir Jóhanna María Sigmundsdóttir, yngsti þingmaður Framsóknarflokksins, segir ekkert þurfa að sálgreina þær myndir sem hún teiknar á þingfundum. Vísar þingmaðurinn ungi í frétt dagsins þar sem lesendur Vísis reyndu að ráða í teikningar forsætisráðherra en hann teiknaði af miklum móð á Alþingi í gær. Þetta segir hún við mynd sem hún setti á Instagram þar sem sjá má að þingkonan unga teiknaði kú á fundardagskrá dagsins í dag. Segja má að hún sé einkar lagin með pennann. Jóhanna María ólst eins og kunnugt er upp í sveit og væri að öllum líkindum bóndi í fullu starfi hefði þingmennskan ekki kallað á hana. Hún er menntaður búfræðingur og hugurinn reikar greinilega til húsdýranna á löngum fundum á Alþingi. Lesendur Vísis þurfa því ekki að velta því fyrir sér hvað liggur að baki teikningar Hönnu líkt og tilfellið er með mynd Sigmundar Davíðs. Það þarf ekkert að sálgreina það sem ég teikna á þingfundi... #hehö #draw #framhald #eldhúsdagur A photo posted by Hanna María Sigmundsdóttir (@hannasigmunds) on Jul 2, 2015 at 9:49am PDT Alþingi Tengdar fréttir Hvað var Sigmundur Davíð að teikna? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var viðstaddur eldhúsdagsumræður á Alþingi í gærkvöld. 2. júlí 2015 09:31 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Jóhanna María Sigmundsdóttir, yngsti þingmaður Framsóknarflokksins, segir ekkert þurfa að sálgreina þær myndir sem hún teiknar á þingfundum. Vísar þingmaðurinn ungi í frétt dagsins þar sem lesendur Vísis reyndu að ráða í teikningar forsætisráðherra en hann teiknaði af miklum móð á Alþingi í gær. Þetta segir hún við mynd sem hún setti á Instagram þar sem sjá má að þingkonan unga teiknaði kú á fundardagskrá dagsins í dag. Segja má að hún sé einkar lagin með pennann. Jóhanna María ólst eins og kunnugt er upp í sveit og væri að öllum líkindum bóndi í fullu starfi hefði þingmennskan ekki kallað á hana. Hún er menntaður búfræðingur og hugurinn reikar greinilega til húsdýranna á löngum fundum á Alþingi. Lesendur Vísis þurfa því ekki að velta því fyrir sér hvað liggur að baki teikningar Hönnu líkt og tilfellið er með mynd Sigmundar Davíðs. Það þarf ekkert að sálgreina það sem ég teikna á þingfundi... #hehö #draw #framhald #eldhúsdagur A photo posted by Hanna María Sigmundsdóttir (@hannasigmunds) on Jul 2, 2015 at 9:49am PDT
Alþingi Tengdar fréttir Hvað var Sigmundur Davíð að teikna? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var viðstaddur eldhúsdagsumræður á Alþingi í gærkvöld. 2. júlí 2015 09:31 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hvað var Sigmundur Davíð að teikna? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var viðstaddur eldhúsdagsumræður á Alþingi í gærkvöld. 2. júlí 2015 09:31
„Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59
Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14
Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“