Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng Bjarki Ármannsson skrifar 5. júlí 2015 15:46 "Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. Mynd/AP/Humans of New York Ungum dreng sem vakti athygli í netheimum fyrir að segjast hræddur við það að fólk muni ekki kunna vel við sig vegna þess að hann er samkynhneigður hafa borist stuðningskveðjur frá þúsundum manna. Forsetaframbjóðandinn Hillary Clinton er meðal þeirra sem senda honum jákvæð skilaboð. Mynd af drengnum birtist á hinni geysivinsælu bloggsíðu Humans of New York. Þar eru birtar myndir af fólki héðan og þaðan úr New York-borg og spjallað við það um lífið og veginn. „Ég er samkynhneigður og er hræddur um hvað framtíðin ber í skauti sér,“ er haft eftir drengnum, sem er grátandi á myndinni. „Ég er hræddur um að fólk muni ekki kunna vel við mig.“"I'm homosexual and I'm afraid about what my future will be and that people won't like me." pic.twitter.com/LsErH02zrK— Brandon Stanton (@humansofny) July 3, 2015 Stuðningskveðjum rignir yfir drenginn, en á síðunni kemur hvergi fram hvað hann heitir eða hversu gamall hann er. „Fólk mun ekki bara kunna vel við þig, það mun elska þig,“ skrifar Ellen DeGeneres, leikkona og skemmtikraftur, sem einnig er samkynhneigð. „Ég var bara að heyra af þér fyrst núna og ég elska þig samt strax.“ „Sem fullorðinn einstaklingur, spái ég þessu: Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar svo Clinton. „Það mun koma sjálfum þér á óvart hvers þú ert megnugur og hvaða ótrúlegu hluti þú munt gera. Finndu þá sem elska þig og trúa á þig – Það er nóg til af þeim.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira
Ungum dreng sem vakti athygli í netheimum fyrir að segjast hræddur við það að fólk muni ekki kunna vel við sig vegna þess að hann er samkynhneigður hafa borist stuðningskveðjur frá þúsundum manna. Forsetaframbjóðandinn Hillary Clinton er meðal þeirra sem senda honum jákvæð skilaboð. Mynd af drengnum birtist á hinni geysivinsælu bloggsíðu Humans of New York. Þar eru birtar myndir af fólki héðan og þaðan úr New York-borg og spjallað við það um lífið og veginn. „Ég er samkynhneigður og er hræddur um hvað framtíðin ber í skauti sér,“ er haft eftir drengnum, sem er grátandi á myndinni. „Ég er hræddur um að fólk muni ekki kunna vel við mig.“"I'm homosexual and I'm afraid about what my future will be and that people won't like me." pic.twitter.com/LsErH02zrK— Brandon Stanton (@humansofny) July 3, 2015 Stuðningskveðjum rignir yfir drenginn, en á síðunni kemur hvergi fram hvað hann heitir eða hversu gamall hann er. „Fólk mun ekki bara kunna vel við þig, það mun elska þig,“ skrifar Ellen DeGeneres, leikkona og skemmtikraftur, sem einnig er samkynhneigð. „Ég var bara að heyra af þér fyrst núna og ég elska þig samt strax.“ „Sem fullorðinn einstaklingur, spái ég þessu: Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar svo Clinton. „Það mun koma sjálfum þér á óvart hvers þú ert megnugur og hvaða ótrúlegu hluti þú munt gera. Finndu þá sem elska þig og trúa á þig – Það er nóg til af þeim.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira