Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour