Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour