Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour