Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour