Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour