Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour