Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Fara saman á túr Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Fara saman á túr Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour