Kauphöllin í New York var lokuð í rúma þrjá klukkutíma Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júlí 2015 20:28 Kauphöllin í New York er sú stærsta í heimi. vísir/epa Búið er að opna kauphöllina í New York (NYSE) á ný en henni var lokað í dag vegna tæknilegra örðugleika. Kauphöllinni var lokað í rúma þrjá klukkutíma, fjárfestum til mikils ama, en mikill órói hefur verið á mörkuðum undanfarið vegna ástandsins í Grikklandi og mikillar lækkunar á hlutabréfamörkuðum í Kína. Ekki er talið að um tölvuárás hafi verið að ræða, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Forseti kauphallarinnar, Thomas Farley, sagði í viðtali við CNBC meðan á lokuninni stóð að þetta væri ekki góður dagur og að hann harmaði áhrifin sem þetta hefði á viðskiptavini NYSE. Fjárfestar biðu í ofvæni eftir því að kauphöllin opnaði þar sem mikill meirihluta viðskipta í henni fer fram við lokun markaðarins sem þá ráða hlutabréfaverðinu í lok dags. Tengdar fréttir Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. 8. júlí 2015 16:27 Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Búið er að opna kauphöllina í New York (NYSE) á ný en henni var lokað í dag vegna tæknilegra örðugleika. Kauphöllinni var lokað í rúma þrjá klukkutíma, fjárfestum til mikils ama, en mikill órói hefur verið á mörkuðum undanfarið vegna ástandsins í Grikklandi og mikillar lækkunar á hlutabréfamörkuðum í Kína. Ekki er talið að um tölvuárás hafi verið að ræða, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Forseti kauphallarinnar, Thomas Farley, sagði í viðtali við CNBC meðan á lokuninni stóð að þetta væri ekki góður dagur og að hann harmaði áhrifin sem þetta hefði á viðskiptavini NYSE. Fjárfestar biðu í ofvæni eftir því að kauphöllin opnaði þar sem mikill meirihluta viðskipta í henni fer fram við lokun markaðarins sem þá ráða hlutabréfaverðinu í lok dags.
Tengdar fréttir Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. 8. júlí 2015 16:27 Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. 8. júlí 2015 16:27