Kauphöllin í New York var lokuð í rúma þrjá klukkutíma Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júlí 2015 20:28 Kauphöllin í New York er sú stærsta í heimi. vísir/epa Búið er að opna kauphöllina í New York (NYSE) á ný en henni var lokað í dag vegna tæknilegra örðugleika. Kauphöllinni var lokað í rúma þrjá klukkutíma, fjárfestum til mikils ama, en mikill órói hefur verið á mörkuðum undanfarið vegna ástandsins í Grikklandi og mikillar lækkunar á hlutabréfamörkuðum í Kína. Ekki er talið að um tölvuárás hafi verið að ræða, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Forseti kauphallarinnar, Thomas Farley, sagði í viðtali við CNBC meðan á lokuninni stóð að þetta væri ekki góður dagur og að hann harmaði áhrifin sem þetta hefði á viðskiptavini NYSE. Fjárfestar biðu í ofvæni eftir því að kauphöllin opnaði þar sem mikill meirihluta viðskipta í henni fer fram við lokun markaðarins sem þá ráða hlutabréfaverðinu í lok dags. Tengdar fréttir Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. 8. júlí 2015 16:27 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Búið er að opna kauphöllina í New York (NYSE) á ný en henni var lokað í dag vegna tæknilegra örðugleika. Kauphöllinni var lokað í rúma þrjá klukkutíma, fjárfestum til mikils ama, en mikill órói hefur verið á mörkuðum undanfarið vegna ástandsins í Grikklandi og mikillar lækkunar á hlutabréfamörkuðum í Kína. Ekki er talið að um tölvuárás hafi verið að ræða, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Forseti kauphallarinnar, Thomas Farley, sagði í viðtali við CNBC meðan á lokuninni stóð að þetta væri ekki góður dagur og að hann harmaði áhrifin sem þetta hefði á viðskiptavini NYSE. Fjárfestar biðu í ofvæni eftir því að kauphöllin opnaði þar sem mikill meirihluta viðskipta í henni fer fram við lokun markaðarins sem þá ráða hlutabréfaverðinu í lok dags.
Tengdar fréttir Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. 8. júlí 2015 16:27 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. 8. júlí 2015 16:27