Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júlí 2015 15:26 Ferðamenn á Þingvöllum vísir/vilhelm Þingvallanefnd hefur ákveðið að hefja innheimtu bílastæðagjalds á afmörkuðum bílastæðum á Þingvöllum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá þjóðgarðsverði. Stæðin sem um ræðir eru í fyrsta lagi á Hakinu við efri enda Almannagjár en þar er gestastofa þjóðgarðsins; í öðru lagi á svokölluðu Þingplani þaðan sem gengið er upp í Almannagjá af Efrivöllum og í þriðja lagi samkvæmt nánari ákvörðun á Valhallarplani þar sem hótelið stóð áður. Um þjónustugjald er að ræða sem ætlað er að standa undir kostnaði þjóðgarðsins við rekstur bílastæðanna. Forsætisráðuneytið hefur staðfest reglur og gjaldskrá þjóðgarðsins. Samkvæmt gjaldskránni er gjald fyrir hvern einkabíl kr. 500. Fyrir hópferðabíla fyrir 15 farþega eða fleiri kr. 3.000. Fyrir hópferðabíla fyrir 14 farþega eða færri eru greiddar kr.1.500 og fyrir jeppa/hópferðabíla fyrir 8 farþega eða færri kr. 750. Gjaldið veitir heimild til að leggja bifreið í allt að 24 klst. Taka mun nokkrar vikur að ganga frá bílastæðum og koma upp viðeigandi búnaði auk þess að kynna gjaldið og innheimtu þess fyrir aðilum í ferðaþjónustu. Gert er ráð fyrir að heildartekjur þjóðgarðsins verði um 40-50 milljónir króna á ári en þjónustu-, rekstar- og viðhaldskostnaður bílastæðanna er um 50 milljónir króna á ári. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00 Lögbann lagt á innheimtu á Geysissvæðinu Ríkið mun fara í dómsmál til staðfestingar á lögbanninu. 25. apríl 2014 13:45 850 milljónum varið til uppbyggingar á ferðamannastöðum um landið Mestu fé verður varið í uppbyggingu í Skaftafelli og á Þingvöllum. 26. maí 2015 13:55 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Þingvallanefnd hefur ákveðið að hefja innheimtu bílastæðagjalds á afmörkuðum bílastæðum á Þingvöllum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá þjóðgarðsverði. Stæðin sem um ræðir eru í fyrsta lagi á Hakinu við efri enda Almannagjár en þar er gestastofa þjóðgarðsins; í öðru lagi á svokölluðu Þingplani þaðan sem gengið er upp í Almannagjá af Efrivöllum og í þriðja lagi samkvæmt nánari ákvörðun á Valhallarplani þar sem hótelið stóð áður. Um þjónustugjald er að ræða sem ætlað er að standa undir kostnaði þjóðgarðsins við rekstur bílastæðanna. Forsætisráðuneytið hefur staðfest reglur og gjaldskrá þjóðgarðsins. Samkvæmt gjaldskránni er gjald fyrir hvern einkabíl kr. 500. Fyrir hópferðabíla fyrir 15 farþega eða fleiri kr. 3.000. Fyrir hópferðabíla fyrir 14 farþega eða færri eru greiddar kr.1.500 og fyrir jeppa/hópferðabíla fyrir 8 farþega eða færri kr. 750. Gjaldið veitir heimild til að leggja bifreið í allt að 24 klst. Taka mun nokkrar vikur að ganga frá bílastæðum og koma upp viðeigandi búnaði auk þess að kynna gjaldið og innheimtu þess fyrir aðilum í ferðaþjónustu. Gert er ráð fyrir að heildartekjur þjóðgarðsins verði um 40-50 milljónir króna á ári en þjónustu-, rekstar- og viðhaldskostnaður bílastæðanna er um 50 milljónir króna á ári.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00 Lögbann lagt á innheimtu á Geysissvæðinu Ríkið mun fara í dómsmál til staðfestingar á lögbanninu. 25. apríl 2014 13:45 850 milljónum varið til uppbyggingar á ferðamannastöðum um landið Mestu fé verður varið í uppbyggingu í Skaftafelli og á Þingvöllum. 26. maí 2015 13:55 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00
Lögbann lagt á innheimtu á Geysissvæðinu Ríkið mun fara í dómsmál til staðfestingar á lögbanninu. 25. apríl 2014 13:45
850 milljónum varið til uppbyggingar á ferðamannastöðum um landið Mestu fé verður varið í uppbyggingu í Skaftafelli og á Þingvöllum. 26. maí 2015 13:55