Óvíst hvort takist að semja við iðnaðarmenn fyrir miðnætti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júní 2015 12:30 Kristján Þórður Snæbjarnarson frá RSÍ, Guðmundur Ragnarsson frá VM og Níels S. Olgeirsson frá Matvís. Vísir/Stefán „Það miðar en ekki alveg nógu vel. Við erum að taka stöðuna núna,” segir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður samninganefndar Matvís en það er eitt þeirra sex stéttarfélaga iðnaðarmanna sem funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Sameiginlegur fundur stéttarfélaganna hófst klukkan tíu. Félögin sem um ræðir auk Matvæla- og veitingafélags Íslands eru Rafiðnaðarsamband Íslands, Félag hársnyrtisveina, Grafía/FBM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samiðn. „Við erum að fara yfir stöðuna núna hvert félag fyrir sig eftir sameiginlega fundinn.”Níels Sigurður er formaður samninganefndar Matvís.„Við vonum að við náum að klára,” segir Níels en hann telur fundinn geta staðið til miðnættis ef þarf. Verði ekki samið fyrir þann tíma leggja félagsmenn í fyrrnefndum stéttarfélögum niður störf. Rúmlega tíu þúsund manns eiga aðild að félögunum. „En við erum að gera allt sem við getum til að klára þetta. Það eru nokkrir póstar sem standa útaf en það eru ekki þungir póstar.” Níels segir að sátt hafi náðst um ýmis þungavigtaratriði. „Við höfum alltaf verið að mjakast meira og meira í rétta átt.” Fundahöld halda áfram hjá ríkissáttasemjara í dag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samningar voru nánast í höfn Samtök atvinnulífsins slíta viðræðum við VM og Rafiðnaðarsambandið 17. júní 2015 08:00 Síðasti séns til að semja á morgun Samningafundi iðnaðarmanna og SA lauk í kvöld. Náist ekki að semja á morgun hefst verkfall á miðnætti annað kvöld. 21. júní 2015 23:11 Færa taxta að greiddum launum Enn þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu SA og iðnaðarmanna: 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Sjá meira
„Það miðar en ekki alveg nógu vel. Við erum að taka stöðuna núna,” segir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður samninganefndar Matvís en það er eitt þeirra sex stéttarfélaga iðnaðarmanna sem funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Sameiginlegur fundur stéttarfélaganna hófst klukkan tíu. Félögin sem um ræðir auk Matvæla- og veitingafélags Íslands eru Rafiðnaðarsamband Íslands, Félag hársnyrtisveina, Grafía/FBM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samiðn. „Við erum að fara yfir stöðuna núna hvert félag fyrir sig eftir sameiginlega fundinn.”Níels Sigurður er formaður samninganefndar Matvís.„Við vonum að við náum að klára,” segir Níels en hann telur fundinn geta staðið til miðnættis ef þarf. Verði ekki samið fyrir þann tíma leggja félagsmenn í fyrrnefndum stéttarfélögum niður störf. Rúmlega tíu þúsund manns eiga aðild að félögunum. „En við erum að gera allt sem við getum til að klára þetta. Það eru nokkrir póstar sem standa útaf en það eru ekki þungir póstar.” Níels segir að sátt hafi náðst um ýmis þungavigtaratriði. „Við höfum alltaf verið að mjakast meira og meira í rétta átt.” Fundahöld halda áfram hjá ríkissáttasemjara í dag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samningar voru nánast í höfn Samtök atvinnulífsins slíta viðræðum við VM og Rafiðnaðarsambandið 17. júní 2015 08:00 Síðasti séns til að semja á morgun Samningafundi iðnaðarmanna og SA lauk í kvöld. Náist ekki að semja á morgun hefst verkfall á miðnætti annað kvöld. 21. júní 2015 23:11 Færa taxta að greiddum launum Enn þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu SA og iðnaðarmanna: 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Sjá meira
Samningar voru nánast í höfn Samtök atvinnulífsins slíta viðræðum við VM og Rafiðnaðarsambandið 17. júní 2015 08:00
Síðasti séns til að semja á morgun Samningafundi iðnaðarmanna og SA lauk í kvöld. Náist ekki að semja á morgun hefst verkfall á miðnætti annað kvöld. 21. júní 2015 23:11
Færa taxta að greiddum launum Enn þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu SA og iðnaðarmanna: 20. júní 2015 12:00