Menntun hefur minnst áhrif á Íslandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júní 2015 14:00 Löndunum er raðað eftir miðgildistekjum hópsins sem er með starfs- og framhaldsmenntun. Myndin sýnir eingöngu þá sem eru á aldrinum 18 til 64 ára. mynd/hagstofan Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. Þeir sem höfðu eingöngu lokið grunnmentun voru með 86,3% af ráðstöfunartekjum þeirra sem lokið höfðu háskólamenntun. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Í næstu sætum á eftir Íslandi voru Svíþjóð (80,3%), Noregur (77%) og Holland (73,6%). Við samanburð á miðgildi ráðstöfunartekna á árinu sem var til skoðunar var Ísland með fjórðu hæstu ráðstöfunartekjur þeirra sem aðeins hafa lokið grunnmenntun. Séu tekjur háskólamenntaðra hins vegar skoðaðar er Ísland í 15. sæti.Sjá einnig: Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Ráðstöfunartekjur taka mið af heimilistekjum, fjölda og aldri heimilismanna og hafa verið leiðréttar fyrir mismunandi verðlagi á Evrópska efnahagssvæðinu. Þegar samanburður af þessu tagi var fyrst gerður á Íslandi árið 2004 en þá námu ráðstöfunartekjur grunnmentaðra 79,7% af tekjum háskólamenntaðra saman borið við 87,7% árið í fyrra. Á sama tímabili fóru tekjur fólks með framhalds- eða starfsmenntun úr 84,5% af tekjum háskólamenntaðra í 91,6%. Munurinn hefur farið minnkandi frá árinu 2010. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00 „Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. Þeir sem höfðu eingöngu lokið grunnmentun voru með 86,3% af ráðstöfunartekjum þeirra sem lokið höfðu háskólamenntun. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Í næstu sætum á eftir Íslandi voru Svíþjóð (80,3%), Noregur (77%) og Holland (73,6%). Við samanburð á miðgildi ráðstöfunartekna á árinu sem var til skoðunar var Ísland með fjórðu hæstu ráðstöfunartekjur þeirra sem aðeins hafa lokið grunnmenntun. Séu tekjur háskólamenntaðra hins vegar skoðaðar er Ísland í 15. sæti.Sjá einnig: Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Ráðstöfunartekjur taka mið af heimilistekjum, fjölda og aldri heimilismanna og hafa verið leiðréttar fyrir mismunandi verðlagi á Evrópska efnahagssvæðinu. Þegar samanburður af þessu tagi var fyrst gerður á Íslandi árið 2004 en þá námu ráðstöfunartekjur grunnmentaðra 79,7% af tekjum háskólamenntaðra saman borið við 87,7% árið í fyrra. Á sama tímabili fóru tekjur fólks með framhalds- eða starfsmenntun úr 84,5% af tekjum háskólamenntaðra í 91,6%. Munurinn hefur farið minnkandi frá árinu 2010.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00 „Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29
Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00
Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00
„Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00