Mannskæð bílasprengjuárás í höfuðborg Jemens Bjarki Ármannsson skrifar 29. júní 2015 23:32 Uppreisnarmaður í Sanaa. Vísir/AFP Ekki er víst hversu margir liggja í valnum eftir að bílasprengja sprakk í Sanaa, höfuðborg Jemens, fyrr í kvöld. Blóðug átök hafa geisað í landinu undanfarna mánuði þar sem uppreisnarmenn úr röðum Sjía-múslima, svonefndir Hútar, hafa barist við sveitir hliðhollar fyrrverandi forseta landsins, Abdrabbú Mansúr Hadifor.Samkvæmt BBC hafa liðsmenn ISIS birt skilaboð á netinu þar sem þeir segja að samtök hliðholl sér beri ábyrgð á árásinni. Fréttaveitan AP segir að skotmark árásarinnar hafi verið heimili nokkurra helstu leiðtoga Hútanna en Reuters segir að gestir í jarðaför hafi fallið í sprengingunni. Hútarnir lýstu því yfir í dag að þeim hefði tekist að senda eldflaug yfir landamærin við Sádi-Arabíu á herstöð þar í landi. Ef rétt reynist, er það í annað sinn sem uppreisnarmennirnir reyna slíkt frá því að átökin í Jemen hófust en fjölmargir Jemenar hafa fallið í loftárásum Sáda sem hófust í mars. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Áttatíu látnir í loftárásum Sáda í Jemen Árásirnar voru gerðar nærri landamærunum að Sádi-Arabíu og í höfuðborginni Sanaa. 27. maí 2015 13:26 Hútar samþykkja þátttöku í friðarviðræðum Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna fara fram í Genf þann 14. júní næstkomandi. 5. júní 2015 11:07 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Einn leiðtoga al-Qaeda í Jemen drepinn í drónaárás Al-Qaeda hefur notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki. 14. apríl 2015 15:44 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Ekki er víst hversu margir liggja í valnum eftir að bílasprengja sprakk í Sanaa, höfuðborg Jemens, fyrr í kvöld. Blóðug átök hafa geisað í landinu undanfarna mánuði þar sem uppreisnarmenn úr röðum Sjía-múslima, svonefndir Hútar, hafa barist við sveitir hliðhollar fyrrverandi forseta landsins, Abdrabbú Mansúr Hadifor.Samkvæmt BBC hafa liðsmenn ISIS birt skilaboð á netinu þar sem þeir segja að samtök hliðholl sér beri ábyrgð á árásinni. Fréttaveitan AP segir að skotmark árásarinnar hafi verið heimili nokkurra helstu leiðtoga Hútanna en Reuters segir að gestir í jarðaför hafi fallið í sprengingunni. Hútarnir lýstu því yfir í dag að þeim hefði tekist að senda eldflaug yfir landamærin við Sádi-Arabíu á herstöð þar í landi. Ef rétt reynist, er það í annað sinn sem uppreisnarmennirnir reyna slíkt frá því að átökin í Jemen hófust en fjölmargir Jemenar hafa fallið í loftárásum Sáda sem hófust í mars.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Áttatíu látnir í loftárásum Sáda í Jemen Árásirnar voru gerðar nærri landamærunum að Sádi-Arabíu og í höfuðborginni Sanaa. 27. maí 2015 13:26 Hútar samþykkja þátttöku í friðarviðræðum Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna fara fram í Genf þann 14. júní næstkomandi. 5. júní 2015 11:07 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Einn leiðtoga al-Qaeda í Jemen drepinn í drónaárás Al-Qaeda hefur notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki. 14. apríl 2015 15:44 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39
Áttatíu látnir í loftárásum Sáda í Jemen Árásirnar voru gerðar nærri landamærunum að Sádi-Arabíu og í höfuðborginni Sanaa. 27. maí 2015 13:26
Hútar samþykkja þátttöku í friðarviðræðum Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna fara fram í Genf þann 14. júní næstkomandi. 5. júní 2015 11:07
Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33
Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30
Einn leiðtoga al-Qaeda í Jemen drepinn í drónaárás Al-Qaeda hefur notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki. 14. apríl 2015 15:44