Stjörnurnar eiga sumarið Ritstjórn skrifar 10. júní 2015 20:00 Stjörnubjart á pöllunum. Glamour/Getty Stjörnur í hinum ýmsu myndum áttu pallana í sýningunum fyrir vorið og sumarið. Tommy Hilfiger leyfði þeim að leika lykilhlutverki í sinni línu og bættu um betur með því að leika sér með munstrið í allt frá skóm að augnförðun. Saint Laurent og Diesel Black Gold fylgi fast á eftir. Litlar, stórar, í fatnaði eða fylgihlutum. Stjörnumynstrið á sumarið. Glamour tók saman nokkur uppáhalds frá pöllunum til innblásturs. Tommy HilfigerSaint Laurent.Diesel black goldTommy HilfigerGervihúðflúr á pöllunum.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit La Perla Glamour Olivia Wilde eignast sitt annað barn Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour
Stjörnur í hinum ýmsu myndum áttu pallana í sýningunum fyrir vorið og sumarið. Tommy Hilfiger leyfði þeim að leika lykilhlutverki í sinni línu og bættu um betur með því að leika sér með munstrið í allt frá skóm að augnförðun. Saint Laurent og Diesel Black Gold fylgi fast á eftir. Litlar, stórar, í fatnaði eða fylgihlutum. Stjörnumynstrið á sumarið. Glamour tók saman nokkur uppáhalds frá pöllunum til innblásturs. Tommy HilfigerSaint Laurent.Diesel black goldTommy HilfigerGervihúðflúr á pöllunum.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit La Perla Glamour Olivia Wilde eignast sitt annað barn Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour