Stjörnurnar eiga sumarið Ritstjórn skrifar 10. júní 2015 20:00 Stjörnubjart á pöllunum. Glamour/Getty Stjörnur í hinum ýmsu myndum áttu pallana í sýningunum fyrir vorið og sumarið. Tommy Hilfiger leyfði þeim að leika lykilhlutverki í sinni línu og bættu um betur með því að leika sér með munstrið í allt frá skóm að augnförðun. Saint Laurent og Diesel Black Gold fylgi fast á eftir. Litlar, stórar, í fatnaði eða fylgihlutum. Stjörnumynstrið á sumarið. Glamour tók saman nokkur uppáhalds frá pöllunum til innblásturs. Tommy HilfigerSaint Laurent.Diesel black goldTommy HilfigerGervihúðflúr á pöllunum.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour
Stjörnur í hinum ýmsu myndum áttu pallana í sýningunum fyrir vorið og sumarið. Tommy Hilfiger leyfði þeim að leika lykilhlutverki í sinni línu og bættu um betur með því að leika sér með munstrið í allt frá skóm að augnförðun. Saint Laurent og Diesel Black Gold fylgi fast á eftir. Litlar, stórar, í fatnaði eða fylgihlutum. Stjörnumynstrið á sumarið. Glamour tók saman nokkur uppáhalds frá pöllunum til innblásturs. Tommy HilfigerSaint Laurent.Diesel black goldTommy HilfigerGervihúðflúr á pöllunum.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour