Vorlína Victoriu 2016 Ritstjórn skrifar 10. júní 2015 21:00 Smart buxnasett. Victoria Beckham heldur áfram að sigra tískuheiminn en nú síðast þegar hún frumsýndi millilínu sína fyrir vorið 2016. Þó að sumarið sé rétt að byrja hérna heima eru fatahönnuðir heimsins nokkrum skrefum á undan. Falleg snið, buxnadragtir, stuttar skálmar og kálfasíð pils er meðal þess sem Beckham vill klæða okkur í á næsta ári ásamt fallegum flatbotna og támjóum skóm. Það er eiginlega ekki gott að þurfa að bíða eftir þessum fatnaði í heilt ár - en vel hægt að fá innblástur þangað til. Flott cape.Kápa með skemmtilegum smáatriðum.Vorleg kápa.Óþvegnar gallabuxur og rauð peysa.Kjóll.Victoria Beckham er strax komin í kjól úr eigin línu. Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Róninn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour
Victoria Beckham heldur áfram að sigra tískuheiminn en nú síðast þegar hún frumsýndi millilínu sína fyrir vorið 2016. Þó að sumarið sé rétt að byrja hérna heima eru fatahönnuðir heimsins nokkrum skrefum á undan. Falleg snið, buxnadragtir, stuttar skálmar og kálfasíð pils er meðal þess sem Beckham vill klæða okkur í á næsta ári ásamt fallegum flatbotna og támjóum skóm. Það er eiginlega ekki gott að þurfa að bíða eftir þessum fatnaði í heilt ár - en vel hægt að fá innblástur þangað til. Flott cape.Kápa með skemmtilegum smáatriðum.Vorleg kápa.Óþvegnar gallabuxur og rauð peysa.Kjóll.Victoria Beckham er strax komin í kjól úr eigin línu.
Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Róninn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour