Vorlína Victoriu 2016 Ritstjórn skrifar 10. júní 2015 21:00 Smart buxnasett. Victoria Beckham heldur áfram að sigra tískuheiminn en nú síðast þegar hún frumsýndi millilínu sína fyrir vorið 2016. Þó að sumarið sé rétt að byrja hérna heima eru fatahönnuðir heimsins nokkrum skrefum á undan. Falleg snið, buxnadragtir, stuttar skálmar og kálfasíð pils er meðal þess sem Beckham vill klæða okkur í á næsta ári ásamt fallegum flatbotna og támjóum skóm. Það er eiginlega ekki gott að þurfa að bíða eftir þessum fatnaði í heilt ár - en vel hægt að fá innblástur þangað til. Flott cape.Kápa með skemmtilegum smáatriðum.Vorleg kápa.Óþvegnar gallabuxur og rauð peysa.Kjóll.Victoria Beckham er strax komin í kjól úr eigin línu. Mest lesið Upp með sólgleraugun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour
Victoria Beckham heldur áfram að sigra tískuheiminn en nú síðast þegar hún frumsýndi millilínu sína fyrir vorið 2016. Þó að sumarið sé rétt að byrja hérna heima eru fatahönnuðir heimsins nokkrum skrefum á undan. Falleg snið, buxnadragtir, stuttar skálmar og kálfasíð pils er meðal þess sem Beckham vill klæða okkur í á næsta ári ásamt fallegum flatbotna og támjóum skóm. Það er eiginlega ekki gott að þurfa að bíða eftir þessum fatnaði í heilt ár - en vel hægt að fá innblástur þangað til. Flott cape.Kápa með skemmtilegum smáatriðum.Vorleg kápa.Óþvegnar gallabuxur og rauð peysa.Kjóll.Victoria Beckham er strax komin í kjól úr eigin línu.
Mest lesið Upp með sólgleraugun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour