Eitt mesta ódæði ISIS lítur dagsins ljós Samúel Karl Ólason skrifar 11. júní 2015 12:15 Talið er að allt að 1.700 manns hafi verið myrtir af ISIS við fall Tikrit. Vísir/EPA Embættismenn í Írak segja að lík nærri 600 manna hafi fundist í fjöldagröfum nærri borginni Tikrit í Írak. Talið er að fjöldi látinna muni jafnvel tvöfaldast þegar fleiri grafir finnast. Hinir látnu voru myrtir af vígamönnum Íslamska ríkisins þegar borgin féll fyrir ári síðan.Hér má sjá lista yfir helstu atburðina sem átt hafa sér stað frá leiftursókn Íslamska ríkisins inn í Írak.Vísir/GraphicNewsSjá einnig: Tóku fjölda hermanna af lífi Nærri borginni var herstöð þar sem vígamennirnir handsömuðu um fjögur þúsund tilvonandi flugmenn í íraska hernum þar sem þeir voru við þjálfun. Þeir voru óvopnaðir, en talið er að vígamennirnir hafi myrt allt að 1.700 þeirra sem voru sjítar. Fyrir ári síðan voru birt myndbönd sem sýndu vígamenn raða hermönnum upp og skjóta þá niður. Íraski herinn frelsaði Tikrit í byrjun apríl og uppgröfturinn hófst fljótlega eftir það. „Við höfum grafið upp leifar 597 píslarvotta,“ sagði Mohammed al-Bayati, mannréttindaráðherra Írak, á blaðamannafundi í morgun. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. 8. júní 2015 13:54 Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00 Vígamenn ná annarri borg á sitt vald Vígamenn súnníta í Isis samtökunum hafa náð borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks, að því er íbúar segja. 16. júní 2014 14:12 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. 16. júní 2014 20:00 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Sjá meira
Embættismenn í Írak segja að lík nærri 600 manna hafi fundist í fjöldagröfum nærri borginni Tikrit í Írak. Talið er að fjöldi látinna muni jafnvel tvöfaldast þegar fleiri grafir finnast. Hinir látnu voru myrtir af vígamönnum Íslamska ríkisins þegar borgin féll fyrir ári síðan.Hér má sjá lista yfir helstu atburðina sem átt hafa sér stað frá leiftursókn Íslamska ríkisins inn í Írak.Vísir/GraphicNewsSjá einnig: Tóku fjölda hermanna af lífi Nærri borginni var herstöð þar sem vígamennirnir handsömuðu um fjögur þúsund tilvonandi flugmenn í íraska hernum þar sem þeir voru við þjálfun. Þeir voru óvopnaðir, en talið er að vígamennirnir hafi myrt allt að 1.700 þeirra sem voru sjítar. Fyrir ári síðan voru birt myndbönd sem sýndu vígamenn raða hermönnum upp og skjóta þá niður. Íraski herinn frelsaði Tikrit í byrjun apríl og uppgröfturinn hófst fljótlega eftir það. „Við höfum grafið upp leifar 597 píslarvotta,“ sagði Mohammed al-Bayati, mannréttindaráðherra Írak, á blaðamannafundi í morgun.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. 8. júní 2015 13:54 Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00 Vígamenn ná annarri borg á sitt vald Vígamenn súnníta í Isis samtökunum hafa náð borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks, að því er íbúar segja. 16. júní 2014 14:12 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. 16. júní 2014 20:00 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Sjá meira
„Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. 8. júní 2015 13:54
Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30
Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00
Vígamenn ná annarri borg á sitt vald Vígamenn súnníta í Isis samtökunum hafa náð borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks, að því er íbúar segja. 16. júní 2014 14:12
Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42
Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. 16. júní 2014 20:00