„Það er orðin býsna kindarleg stjórnin á þjóðþingi Íslendinga.“ Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2015 14:25 Helgi Hjörvar. Vísir/Valli Helgi Hjörvar, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, sagði Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, stjórna þingfundartímum á Alþingi. Össur Skarphéðinsson sló á svipaða strengi og sagði að á meðan hópur hjúkrunarfræðinga og „bhm-ara“ biðu örlaga sinna fyrir utan þinghúsið, væri þingfundi frestað meðan Bjarni Benediktsson héldi fundi um skattalækkanir í Valhöll. Helgi sagði að rétt væri að halda því til haga að þó rétt væri að þakka forseta Alþingis fyrir að hafa ekki haft þingfund strax í morgun, þá hefði stjórnarandstaðan ekki beðið um frest nema til tólf. „Það hlýtur að vekja sérstaka athygli að það sé formaður Sjálfstæðisflokksins sem að stýrir hér þingfundartíma eftir því hvenær hann þarf að halda ræður um skattalækkanir í Valholl. Það sé mikilvægara að halda fundi í Valhöll um skattalækkanir heldur en að koma þessu máli á dagskrá“ „Það er orðin býsna kindarleg stjórnin á þjóðþingi Íslendinga.“ Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis, sagði að þess hafi verið óskað að þingfundur færi ekki fram fyrr en eftir klukkan tólf. Í millitíðinni hafi verið boðaður fundur formanna flokkanna og forseta hafi verið ljóst að sá fundur gæti tekið alllangan tíma. „Þess vegna kaus forseti það að fresta því að þingfundur hæfist þar til klukkan hálf tvö. Til þess að minnsta kosti væri ekki hægt að kvarta undan því að það væri ekki skapað rými til þeirra nauðsynlegu funda sem forseti hefur fullkominn skilning á að þyrftu að eiga sér stað áður en þessi þingfundur hæfist.“ Hópur hjúkrunarfræðinga og bhm-ara bíður örlaga sinna fyrir utan þinghúsið. En þingfundi er frestað til hálftvö – meðan...Posted by Össur Skarphéðinsson on Friday, June 12, 2015 Alþingi Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Helgi Hjörvar, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, sagði Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, stjórna þingfundartímum á Alþingi. Össur Skarphéðinsson sló á svipaða strengi og sagði að á meðan hópur hjúkrunarfræðinga og „bhm-ara“ biðu örlaga sinna fyrir utan þinghúsið, væri þingfundi frestað meðan Bjarni Benediktsson héldi fundi um skattalækkanir í Valhöll. Helgi sagði að rétt væri að halda því til haga að þó rétt væri að þakka forseta Alþingis fyrir að hafa ekki haft þingfund strax í morgun, þá hefði stjórnarandstaðan ekki beðið um frest nema til tólf. „Það hlýtur að vekja sérstaka athygli að það sé formaður Sjálfstæðisflokksins sem að stýrir hér þingfundartíma eftir því hvenær hann þarf að halda ræður um skattalækkanir í Valholl. Það sé mikilvægara að halda fundi í Valhöll um skattalækkanir heldur en að koma þessu máli á dagskrá“ „Það er orðin býsna kindarleg stjórnin á þjóðþingi Íslendinga.“ Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis, sagði að þess hafi verið óskað að þingfundur færi ekki fram fyrr en eftir klukkan tólf. Í millitíðinni hafi verið boðaður fundur formanna flokkanna og forseta hafi verið ljóst að sá fundur gæti tekið alllangan tíma. „Þess vegna kaus forseti það að fresta því að þingfundur hæfist þar til klukkan hálf tvö. Til þess að minnsta kosti væri ekki hægt að kvarta undan því að það væri ekki skapað rými til þeirra nauðsynlegu funda sem forseti hefur fullkominn skilning á að þyrftu að eiga sér stað áður en þessi þingfundur hæfist.“ Hópur hjúkrunarfræðinga og bhm-ara bíður örlaga sinna fyrir utan þinghúsið. En þingfundi er frestað til hálftvö – meðan...Posted by Össur Skarphéðinsson on Friday, June 12, 2015
Alþingi Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira