Sigmundur og Bjarni á leiknum á meðan þingmenn ræða hugsanlega lagasetningu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. júní 2015 19:20 Sigmundur á vellinum. vísir/ernir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru nú staddir í Laugardalnum til að fylgjast með viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 í fótbolta. Á meðan deila þingmenn um verkfallsfrumvarpið á Alþingi en umræður hafa staðið yfir frá klukkan hálf tvö í dag. Nú síðast í apríl var Sigmundur Davíð gagnrýndur fyrir að hafa ekki sótt fyrsta þingfund Alþingis eftir tveggja vikna leyfi. Í ljós kom að hann var viðstaddur setningarathöfn heimsmeistaramóts karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal. Óvíst er hvort frumvarpið verði að lögum í kvöld og bendir því flest til þess að boðað verði til annars þingfundar í fyrramálið.Bjarni Benediktsson í heiðursstúkunni. Kristján Möller þingmaður Samfylkingarinnar er rétt fyrir aftan.vísir/ernirRáðherrarnir hafa vakið athygli viðstaddra, en þeir sitja í heiðursstúkunni. Enginn Ólafur Ragnar á vellinum í dag. Sigmundur Davíð mættur. Situr með Geir og Rúnari Vífli. Heiðursstúkan #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 12, 2015 Athygli vekur að Bjarni Ben og Simmi Davíð eru báðir í VIP stúkunni en sitja ekki saman. Samt laust við hlið Bjarna. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 12, 2015 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14. apríl 2015 00:13 Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12. júní 2015 19:00 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53 Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12. júní 2015 19:15 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru nú staddir í Laugardalnum til að fylgjast með viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 í fótbolta. Á meðan deila þingmenn um verkfallsfrumvarpið á Alþingi en umræður hafa staðið yfir frá klukkan hálf tvö í dag. Nú síðast í apríl var Sigmundur Davíð gagnrýndur fyrir að hafa ekki sótt fyrsta þingfund Alþingis eftir tveggja vikna leyfi. Í ljós kom að hann var viðstaddur setningarathöfn heimsmeistaramóts karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal. Óvíst er hvort frumvarpið verði að lögum í kvöld og bendir því flest til þess að boðað verði til annars þingfundar í fyrramálið.Bjarni Benediktsson í heiðursstúkunni. Kristján Möller þingmaður Samfylkingarinnar er rétt fyrir aftan.vísir/ernirRáðherrarnir hafa vakið athygli viðstaddra, en þeir sitja í heiðursstúkunni. Enginn Ólafur Ragnar á vellinum í dag. Sigmundur Davíð mættur. Situr með Geir og Rúnari Vífli. Heiðursstúkan #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 12, 2015 Athygli vekur að Bjarni Ben og Simmi Davíð eru báðir í VIP stúkunni en sitja ekki saman. Samt laust við hlið Bjarna. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 12, 2015
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14. apríl 2015 00:13 Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12. júní 2015 19:00 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53 Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12. júní 2015 19:15 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14. apríl 2015 00:13
Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12. júní 2015 19:00
Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53
Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12. júní 2015 19:15