Telur eðlilegt að BHM stefni ríkinu vegna lagasetningar 14. júní 2015 21:00 BHM ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar á verkfall þeirra og segja hana brot á stjórnarskrá og mannréttindum. Hjúkrunarfræðingar íhuga að gera það sama. Lára V. Júlíusdóttir, lektor við lagadeild Háskóla Íslands segir óvíst sé hvort boðaður verði annar fundur í deilunni í ljósi þess að BHM ætlar í mál við ríkið. „Ef að BHM er búið að ákveða að höfða mál þá má leiða að því líkum að þeir ætla ekki að setjast niður og ganga til samninga á þessum tuttugu dögum sem þeir hafa. Vegna þess að ef að þeir semja á þeim tíma eru þeir orðnir bundnir af friðarskyldu og geta þar að leiðandi ekki knúið fram breytingar með verkfalli,“ segir Lára. En hvaða þýðingu hefði það ef BHM myndi vinna málið? „Það er áhugaverð spurning. Nú veit ég ekki nákvæmlega hverskonar kröfugerð yrði í slíku máli en ég geri ráð fyrir að það yrði einhverskonar viðurkenning á að réttur hafi verið brotinn á BHM,“ segir hún. Lára telur sérstakt að annar samningsaðila í málinu geti sett lög á verkallsaðgerðir hins. Í ljósi þess sé rökrétt að BHM höfði mál gegn ríkinu. „Ég myndi telja það fullkomlega rökrétt. En svo er annað atriði varðandi þessi lög sem maður veltir fyrir sér og setur spurningamerki við og það er að þarna eru þónokkuð mörg félög innan BHM sem þessi lög ná til. Og sum þessara félaga hafa ekki boðað verkfall,“ segir hún. Þannig sé verið að leggja bann við verkföllum á félög sem ekki hafa boðað þau. „Það vekur upp spurningar um það hvort að löggjöfin, eða þetta ákvæði í löggjöfinni sé of vítækt og hvort að það fái staðist eitt og sér,“ segir Lára V. Júlíusdóttir. Verkfall 2016 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
BHM ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar á verkfall þeirra og segja hana brot á stjórnarskrá og mannréttindum. Hjúkrunarfræðingar íhuga að gera það sama. Lára V. Júlíusdóttir, lektor við lagadeild Háskóla Íslands segir óvíst sé hvort boðaður verði annar fundur í deilunni í ljósi þess að BHM ætlar í mál við ríkið. „Ef að BHM er búið að ákveða að höfða mál þá má leiða að því líkum að þeir ætla ekki að setjast niður og ganga til samninga á þessum tuttugu dögum sem þeir hafa. Vegna þess að ef að þeir semja á þeim tíma eru þeir orðnir bundnir af friðarskyldu og geta þar að leiðandi ekki knúið fram breytingar með verkfalli,“ segir Lára. En hvaða þýðingu hefði það ef BHM myndi vinna málið? „Það er áhugaverð spurning. Nú veit ég ekki nákvæmlega hverskonar kröfugerð yrði í slíku máli en ég geri ráð fyrir að það yrði einhverskonar viðurkenning á að réttur hafi verið brotinn á BHM,“ segir hún. Lára telur sérstakt að annar samningsaðila í málinu geti sett lög á verkallsaðgerðir hins. Í ljósi þess sé rökrétt að BHM höfði mál gegn ríkinu. „Ég myndi telja það fullkomlega rökrétt. En svo er annað atriði varðandi þessi lög sem maður veltir fyrir sér og setur spurningamerki við og það er að þarna eru þónokkuð mörg félög innan BHM sem þessi lög ná til. Og sum þessara félaga hafa ekki boðað verkfall,“ segir hún. Þannig sé verið að leggja bann við verkföllum á félög sem ekki hafa boðað þau. „Það vekur upp spurningar um það hvort að löggjöfin, eða þetta ákvæði í löggjöfinni sé of vítækt og hvort að það fái staðist eitt og sér,“ segir Lára V. Júlíusdóttir.
Verkfall 2016 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira