Hjúkrunarfræðingar flykkjast til Noregs sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. júní 2015 12:14 Andrúmsloftið á Landspítalanum er þungt. vísir/vilhelm Fleiri hjúkrunarfræðingar hafa á undanförnum vikum leitað til Sólstaða, fyrirtækis sem hefur milligöngu um að ráða íslenska hjúkrunarfræðinga til starfa tímabundið í Noregi, en allt síðasta ár. Rósa Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Sólstaða, á von á að enn fleiri muni leita til fyrirtækisins nú þegar lög hafa verið sett á verkfallið. Gríðarlegur áhugi sé á störfum í Noregi. „Það hafa margir haft samband og athugað hvernig þeir geta fengið vinnu í gegnum okkur. En það auðvitað leita ekki allir til okkar, fólk getur auðveldlega farið út á eigin vegum eða í gegnum önnur sambærileg fyrirtæki í Noregi,“ segir Rósa í samtali við Vísi og bætir við að flestir haldi út í júní eða júlí mánuði. „Aðal orlofstíminn er að hefjast í Noregi og þá fara flestir út. Ferðirnar sem við höfum farið út núna eru fleiri en við fórum allt árið í fyrra. Svo heldur þetta bara áfram en við erum búin að fá mikið af nýju fólki inn og eigum von á enn fleirum,“ segir hún. Rósa segir spurn eftir störfum í Noregi mikla. Tekjurnar séu umtalsvert hærri og að auðvelt séð að fá vinnu þar í landi. Fjölmargir hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp á Landspítalanum í gær og í dag. Talið er líklegt að enn fleiri muni leggja inn uppsagnarbréf sín í dag en deiluaðilar hafa til 1. júlí til að ná samkomulagi. Formaður samninganefndar Félags íslenskra ríkisins hefur verið boðaður á stöðumatsfund á morgun, en ekki hefur verið boðað til formlegs samninganefndar. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enn berast uppsagnir Von er á að fleiri leggi inn uppsagnarbréf sín í dag. 15. júní 2015 11:24 Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Fleiri hjúkrunarfræðingar hafa á undanförnum vikum leitað til Sólstaða, fyrirtækis sem hefur milligöngu um að ráða íslenska hjúkrunarfræðinga til starfa tímabundið í Noregi, en allt síðasta ár. Rósa Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Sólstaða, á von á að enn fleiri muni leita til fyrirtækisins nú þegar lög hafa verið sett á verkfallið. Gríðarlegur áhugi sé á störfum í Noregi. „Það hafa margir haft samband og athugað hvernig þeir geta fengið vinnu í gegnum okkur. En það auðvitað leita ekki allir til okkar, fólk getur auðveldlega farið út á eigin vegum eða í gegnum önnur sambærileg fyrirtæki í Noregi,“ segir Rósa í samtali við Vísi og bætir við að flestir haldi út í júní eða júlí mánuði. „Aðal orlofstíminn er að hefjast í Noregi og þá fara flestir út. Ferðirnar sem við höfum farið út núna eru fleiri en við fórum allt árið í fyrra. Svo heldur þetta bara áfram en við erum búin að fá mikið af nýju fólki inn og eigum von á enn fleirum,“ segir hún. Rósa segir spurn eftir störfum í Noregi mikla. Tekjurnar séu umtalsvert hærri og að auðvelt séð að fá vinnu þar í landi. Fjölmargir hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp á Landspítalanum í gær og í dag. Talið er líklegt að enn fleiri muni leggja inn uppsagnarbréf sín í dag en deiluaðilar hafa til 1. júlí til að ná samkomulagi. Formaður samninganefndar Félags íslenskra ríkisins hefur verið boðaður á stöðumatsfund á morgun, en ekki hefur verið boðað til formlegs samninganefndar.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enn berast uppsagnir Von er á að fleiri leggi inn uppsagnarbréf sín í dag. 15. júní 2015 11:24 Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00