Ekki hægt að halda uppi bráðaþjónustu ef uppsagnir geislafræðinga standa Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 1. júní 2015 19:35 Uppsagnir r ú mlega tuttugu geislafr æð inga á Landsp í talanum taka gildi 1. september n æ stkomandi. Alls eru 64 st öð ugildi geislafr æð inga á Landsp í talanum, ef a ð uppsagnir þ eirra ganga eftir ver ð ur ekki h æ gt a ð sinna grunn þ j ó nustu í myndgreiningu á Landsp í talanum. Ó skar Reykdalsson, framkv æ mdastj ó ri ranns ó knasvi ð s Landsp í talans, segir jafnvel ekki h æ gt a ð halda uppi br áð a þ j ó nustu ef uppsagnir geislafr æð inga standa. Katr í n Sigur ð ard ó ttir forma ð ur f é lags geislafr æð inga segir st öð una alvarlega. „ Einn þ ri ð ji e ð a n á l æ gt þ v í hefur sagt upp, r ú mlega þ a ð , þ a ð er n á tt ú rulega bara mj ö g alvarlegt m á l. “ Katrín segir vanda geislafræðinga djúpstæðari en hvað varðar launahækkanir. Geislafræðingar vilja að auki ræða skipulag starfa og finnst að sér vegið í umræðunni. „Það hefur snert geislafræðinga djúpt sem starfa á Landspítala að heyra frá sínum næsta yfirmanni, forstjóra spítalans, landlækni og jafnvel ráðherra.“ Hún segir algjört virðingarleysi gagnvart stétt geislafræðinga, bæði innan stofnunar og utan. Fólk upplifir að það njóti ekki nokkurrar virðingar. Hvort sem það er nú innan stofnunarinnar eða bara almennt.“ Ástandið var rætt á fundi stjórnanda Landspítalans í morgun. Þar kom fram að tæplega sjöþúsund myndgreiningum hefur verið frestað frá upphafi verkfalls og að erfitt sé að fá fólk til að vinna þær undanþágubeiðnir sem hafa fengist samþykktar vegna manneklu og álags.„Við erum búin að fresta yfir fimm hundruð skurðaðgerðum, en það eru bara þær sem bókstaflega hefur verið frestað og eru fyrir utan þær sem komast ekki á listann, sjö þúsund myndgreiningar hafa ekki verið gerðar, tugir þúsunda blóðrannsókna, sumar eru í frysti og liggja undir skemmdum, aðrar hafa ekki verið teknar. 3200 göngudeildar komum hefur verið frestað. Þetta er ekki heilbrigðisþjónusta sem er Íslendingum bjóðandi til lengdar.“Páll segist skilja þá þreytu sem upp er komin vegna langvarandi álags geislafræðinga. „Þetta er bara grafalvarleg staða og endurspeglar langvarandi þreytu, ekki síst geislafræðinga. Kjörunum ráðum við ekki,“ undirstrikar Páll og segist vona að batni kjörin ráði geislafræðingar sig aftur til vinnu. Verkfall 2016 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Uppsagnir r ú mlega tuttugu geislafr æð inga á Landsp í talanum taka gildi 1. september n æ stkomandi. Alls eru 64 st öð ugildi geislafr æð inga á Landsp í talanum, ef a ð uppsagnir þ eirra ganga eftir ver ð ur ekki h æ gt a ð sinna grunn þ j ó nustu í myndgreiningu á Landsp í talanum. Ó skar Reykdalsson, framkv æ mdastj ó ri ranns ó knasvi ð s Landsp í talans, segir jafnvel ekki h æ gt a ð halda uppi br áð a þ j ó nustu ef uppsagnir geislafr æð inga standa. Katr í n Sigur ð ard ó ttir forma ð ur f é lags geislafr æð inga segir st öð una alvarlega. „ Einn þ ri ð ji e ð a n á l æ gt þ v í hefur sagt upp, r ú mlega þ a ð , þ a ð er n á tt ú rulega bara mj ö g alvarlegt m á l. “ Katrín segir vanda geislafræðinga djúpstæðari en hvað varðar launahækkanir. Geislafræðingar vilja að auki ræða skipulag starfa og finnst að sér vegið í umræðunni. „Það hefur snert geislafræðinga djúpt sem starfa á Landspítala að heyra frá sínum næsta yfirmanni, forstjóra spítalans, landlækni og jafnvel ráðherra.“ Hún segir algjört virðingarleysi gagnvart stétt geislafræðinga, bæði innan stofnunar og utan. Fólk upplifir að það njóti ekki nokkurrar virðingar. Hvort sem það er nú innan stofnunarinnar eða bara almennt.“ Ástandið var rætt á fundi stjórnanda Landspítalans í morgun. Þar kom fram að tæplega sjöþúsund myndgreiningum hefur verið frestað frá upphafi verkfalls og að erfitt sé að fá fólk til að vinna þær undanþágubeiðnir sem hafa fengist samþykktar vegna manneklu og álags.„Við erum búin að fresta yfir fimm hundruð skurðaðgerðum, en það eru bara þær sem bókstaflega hefur verið frestað og eru fyrir utan þær sem komast ekki á listann, sjö þúsund myndgreiningar hafa ekki verið gerðar, tugir þúsunda blóðrannsókna, sumar eru í frysti og liggja undir skemmdum, aðrar hafa ekki verið teknar. 3200 göngudeildar komum hefur verið frestað. Þetta er ekki heilbrigðisþjónusta sem er Íslendingum bjóðandi til lengdar.“Páll segist skilja þá þreytu sem upp er komin vegna langvarandi álags geislafræðinga. „Þetta er bara grafalvarleg staða og endurspeglar langvarandi þreytu, ekki síst geislafræðinga. Kjörunum ráðum við ekki,“ undirstrikar Páll og segist vona að batni kjörin ráði geislafræðingar sig aftur til vinnu.
Verkfall 2016 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira