Snjókoma og slydda á morgun Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2015 19:47 Frá hríðarbyl á Akureyri. VÍSIR/AUÐUNN Eyfirðingar gætu þurft að draga fram Kraft-gallana í nótt ef marka má spá Veðurstofunnar en hún gerir ráð fyrir slyddu og snjókomu norðan heiða á morgun. Í samtali við fréttastofu segir Elín Björk Jónasdóttir, vaktaveðurfræðingur hjá Veðurstofunni, að töluverður kuldi sé í kortunum fyrir vikuna og að ekki taki að hlýna aftur fyrr en um næstu helgi. Hitinn á norður- og austurland verði á bilinu 1 til 7 stig en ívið hlýrra verði á suðvesturhorninu. Elín bætir þó við að hitinn kunni að fara niður fyrir frostmark víða um landi í vikunni, á hálendinu sem og við sjávarsíðuna og gæti úrkoman sem fellur til á þeim tíma því verið í formi snjókomu - þá sérstaklega á nóttunni. Veðurspá vikunnar er á þá leið að á miðvikudag er búist við vorðan 5 til 13 metrum á sekúndu með rigningu norðantilá landinu og sums staðar slyddu inn til landsins. Lægir seinnipartinn og dregur úr úrkomu. Hægari austanátt um um landið sunnanvert og bjartviðri framan af degi, en skúrir syðst þegar líður á daginn. Hiti 1 til 6 stig norðantil, en allt að 12 stig sunnantil. Á fimmtudag, föstudag og laugardag er búist við hægri norðaustlægri eða breytilegri átt. Henni fylgja skúrir eða dálítil rigning í flestum landshlutum. Hiti verður á bilinu 2 til 10 stig, hlýjast á suðvesturlandi. Á sunnudag eru líkur á vestlægri átt með súldarlofti við vesturströndina en þurru og björtu veðri fyrir austan. Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Eyfirðingar gætu þurft að draga fram Kraft-gallana í nótt ef marka má spá Veðurstofunnar en hún gerir ráð fyrir slyddu og snjókomu norðan heiða á morgun. Í samtali við fréttastofu segir Elín Björk Jónasdóttir, vaktaveðurfræðingur hjá Veðurstofunni, að töluverður kuldi sé í kortunum fyrir vikuna og að ekki taki að hlýna aftur fyrr en um næstu helgi. Hitinn á norður- og austurland verði á bilinu 1 til 7 stig en ívið hlýrra verði á suðvesturhorninu. Elín bætir þó við að hitinn kunni að fara niður fyrir frostmark víða um landi í vikunni, á hálendinu sem og við sjávarsíðuna og gæti úrkoman sem fellur til á þeim tíma því verið í formi snjókomu - þá sérstaklega á nóttunni. Veðurspá vikunnar er á þá leið að á miðvikudag er búist við vorðan 5 til 13 metrum á sekúndu með rigningu norðantilá landinu og sums staðar slyddu inn til landsins. Lægir seinnipartinn og dregur úr úrkomu. Hægari austanátt um um landið sunnanvert og bjartviðri framan af degi, en skúrir syðst þegar líður á daginn. Hiti 1 til 6 stig norðantil, en allt að 12 stig sunnantil. Á fimmtudag, föstudag og laugardag er búist við hægri norðaustlægri eða breytilegri átt. Henni fylgja skúrir eða dálítil rigning í flestum landshlutum. Hiti verður á bilinu 2 til 10 stig, hlýjast á suðvesturlandi. Á sunnudag eru líkur á vestlægri átt með súldarlofti við vesturströndina en þurru og björtu veðri fyrir austan.
Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira