Enn haldið sofandi eftir bílslys við Hellissand Bjarki Ármannsson skrifar 2. júní 2015 14:26 Þrír voru fluttir á Landspítalann með þyrlu eftir slysið. Vísir/Stefán Konu sem slasaðist alvarlega í bílslysi við Hellissand í síðustu viku er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans. Hún er enn sögð mjög þungt haldin eftir slysið og samkvæmt upplýsingum frá spítalanum gæti henni verið haldið sofandi í einhvern tíma enn. Konan er ein tveggja erlendra ferðamanna sem flutt voru á Landspítalann alvarlega slösuð eftir bílveltu á þjóðveginum við Hellissand síðasta fimmtudag. Hinn ferðamaðurinn, kínverskur karlmaður á fertugsaldri, var úrskurðaður látinn daginn eftir.Sjá einnig: Bilun í sneiðmyndatæki olli töf á meðferð slasaðra ferðamanna Alls voru sex ferðamenn í bílnum þegar hann valt en aðeins tveir slösuðust alvarlega. Einn til viðbótar var fluttur til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar en hinir þrír voru fluttir á Heilsugæslustöðina í Ólafsvík til að byrja með. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tveir alvarlega slasaðir eftir bílslys við Snæfellsbæ Jeppi með sex ferðamönnum um borð valt út af veginum. 28. maí 2015 10:24 Forstjóri Landspítalans segir þörf á sneiðmyndatæki til vara Töf varð á meðferð slasaðra ferðamanna í dag vegna bilunar í sneiðmyndatæki. 28. maí 2015 14:57 Ferðamennirnir þungt haldnir í öndunarvél Sneiðmyndatæki fraus fyrir aðgerð á ferðafólki sem lenti í bílveltu í gær. 29. maí 2015 07:00 Bilun í sneiðmyndatæki olli töf á meðferð slasaðra ferðamanna Hugbúnaður tækisins fraus á versta tíma og tók tuttugu mínútur að endurræsa. Forstjóri spítalans kallaður á vettvang. 28. maí 2015 13:45 Lést í umferðarslysi á Hellissandi Um var að ræða kínverskan karlmann á fertugsaldri. 29. maí 2015 16:43 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira
Konu sem slasaðist alvarlega í bílslysi við Hellissand í síðustu viku er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans. Hún er enn sögð mjög þungt haldin eftir slysið og samkvæmt upplýsingum frá spítalanum gæti henni verið haldið sofandi í einhvern tíma enn. Konan er ein tveggja erlendra ferðamanna sem flutt voru á Landspítalann alvarlega slösuð eftir bílveltu á þjóðveginum við Hellissand síðasta fimmtudag. Hinn ferðamaðurinn, kínverskur karlmaður á fertugsaldri, var úrskurðaður látinn daginn eftir.Sjá einnig: Bilun í sneiðmyndatæki olli töf á meðferð slasaðra ferðamanna Alls voru sex ferðamenn í bílnum þegar hann valt en aðeins tveir slösuðust alvarlega. Einn til viðbótar var fluttur til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar en hinir þrír voru fluttir á Heilsugæslustöðina í Ólafsvík til að byrja með.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tveir alvarlega slasaðir eftir bílslys við Snæfellsbæ Jeppi með sex ferðamönnum um borð valt út af veginum. 28. maí 2015 10:24 Forstjóri Landspítalans segir þörf á sneiðmyndatæki til vara Töf varð á meðferð slasaðra ferðamanna í dag vegna bilunar í sneiðmyndatæki. 28. maí 2015 14:57 Ferðamennirnir þungt haldnir í öndunarvél Sneiðmyndatæki fraus fyrir aðgerð á ferðafólki sem lenti í bílveltu í gær. 29. maí 2015 07:00 Bilun í sneiðmyndatæki olli töf á meðferð slasaðra ferðamanna Hugbúnaður tækisins fraus á versta tíma og tók tuttugu mínútur að endurræsa. Forstjóri spítalans kallaður á vettvang. 28. maí 2015 13:45 Lést í umferðarslysi á Hellissandi Um var að ræða kínverskan karlmann á fertugsaldri. 29. maí 2015 16:43 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira
Tveir alvarlega slasaðir eftir bílslys við Snæfellsbæ Jeppi með sex ferðamönnum um borð valt út af veginum. 28. maí 2015 10:24
Forstjóri Landspítalans segir þörf á sneiðmyndatæki til vara Töf varð á meðferð slasaðra ferðamanna í dag vegna bilunar í sneiðmyndatæki. 28. maí 2015 14:57
Ferðamennirnir þungt haldnir í öndunarvél Sneiðmyndatæki fraus fyrir aðgerð á ferðafólki sem lenti í bílveltu í gær. 29. maí 2015 07:00
Bilun í sneiðmyndatæki olli töf á meðferð slasaðra ferðamanna Hugbúnaður tækisins fraus á versta tíma og tók tuttugu mínútur að endurræsa. Forstjóri spítalans kallaður á vettvang. 28. maí 2015 13:45
Lést í umferðarslysi á Hellissandi Um var að ræða kínverskan karlmann á fertugsaldri. 29. maí 2015 16:43