Útlit fyrir að sólin skíni á litahlaupara Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. júní 2015 09:45 Color Run hófst í Phoenix Arizona árið 2012. Vísir/Getty Veðrið fyrir Color Run eða Litahlaupið lofar góðu en samkvæmt Veðurstofu Íslands stefnir í að heiðskírt verði og sólin leiki við litríka hlaupagarpa. Það verður austlæg eða breytileg átt 3 – 7 metrar á sekúndu og litlar líkur á rigningu. Þeim litum sem fleygt er yfir keppendur skolast því ekki í burtu heldur haldast út hlaupið.Sjá einnig: The Color Run í fyrsta skipti á ÍslandiEins og sjá má verður sólin hátt á lofti.Vísir/Vedur.isColor Run er hlaup sem ekki gengur út á keppni eða tímatökur heldur kynnt sem skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Þetta er í fyrsta sinn sem hlaupið er haldið hér á landi en það virkar þannig að litapúðri er kastað yfir hlaupara í lok hvers kílómetra. Bæði eftir og fyrir hlaupið verður dansað í Hljómskálagarðinum. Hlaupið hefst formlega klukkan 11 en fyrirpartýið svokallaða hefst klukkan 9. Hlýjast verður á suðvestanverðu landinu á laugardeginum en þó er farið að birta á Norðurlandi og hætt að snjóa. Þar verður einnig heiðskírt og lítill vindur. Sjómannadagurinn lofar ekki eins góðu fyrir höfuðborgarbúa en spá Veðurstofunnar segir að skýjað verði og að mögulega gæti rignt. Þá mun sólin leika við íbúa austar á landinu. Á mánudeginum tekur að rigna um mest allt land. Veður Tengdar fréttir The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24 Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24 Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag The Color Run og KexReiðin loka götum næstkomandi laugardag. 5. júní 2015 10:30 Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07 Dúndruðu litasprengjum í fræga "Fögnum góðum árangri og hvetjum fólk til að gefa sér fimmu fyrir það í hlaupinu á laugardaginn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir. 4. júní 2015 12:30 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Veðrið fyrir Color Run eða Litahlaupið lofar góðu en samkvæmt Veðurstofu Íslands stefnir í að heiðskírt verði og sólin leiki við litríka hlaupagarpa. Það verður austlæg eða breytileg átt 3 – 7 metrar á sekúndu og litlar líkur á rigningu. Þeim litum sem fleygt er yfir keppendur skolast því ekki í burtu heldur haldast út hlaupið.Sjá einnig: The Color Run í fyrsta skipti á ÍslandiEins og sjá má verður sólin hátt á lofti.Vísir/Vedur.isColor Run er hlaup sem ekki gengur út á keppni eða tímatökur heldur kynnt sem skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Þetta er í fyrsta sinn sem hlaupið er haldið hér á landi en það virkar þannig að litapúðri er kastað yfir hlaupara í lok hvers kílómetra. Bæði eftir og fyrir hlaupið verður dansað í Hljómskálagarðinum. Hlaupið hefst formlega klukkan 11 en fyrirpartýið svokallaða hefst klukkan 9. Hlýjast verður á suðvestanverðu landinu á laugardeginum en þó er farið að birta á Norðurlandi og hætt að snjóa. Þar verður einnig heiðskírt og lítill vindur. Sjómannadagurinn lofar ekki eins góðu fyrir höfuðborgarbúa en spá Veðurstofunnar segir að skýjað verði og að mögulega gæti rignt. Þá mun sólin leika við íbúa austar á landinu. Á mánudeginum tekur að rigna um mest allt land.
Veður Tengdar fréttir The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24 Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24 Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag The Color Run og KexReiðin loka götum næstkomandi laugardag. 5. júní 2015 10:30 Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07 Dúndruðu litasprengjum í fræga "Fögnum góðum árangri og hvetjum fólk til að gefa sér fimmu fyrir það í hlaupinu á laugardaginn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir. 4. júní 2015 12:30 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24
Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24
Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag The Color Run og KexReiðin loka götum næstkomandi laugardag. 5. júní 2015 10:30
Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07
Dúndruðu litasprengjum í fræga "Fögnum góðum árangri og hvetjum fólk til að gefa sér fimmu fyrir það í hlaupinu á laugardaginn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir. 4. júní 2015 12:30