Rakitic: Markið í gær það mikilvægasta á mínum ferli Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2015 13:15 Rakitic fagnar markinu. vísir/getty Ivan Rakitic, miðjumaður Barcelona, segir að mark hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi hafi verið það mikilvægasta á hans ferli. Rakitic skoraði fyrsta mark Barcelona í 3-1 sigri á Juventus, en Alvaro Morata jafnaði metin. Luis Suarez og Neymar bættu svo við mörkum í síðari hálfleik fyrir Börsunga sem hömpuðu titlinum. „Þetta var úrslitaleikur. Það er eðlilegt að við höfum þurft að leggja okkur fram og þeir komust inn í leikinn eftir þeir jöfnuðu," sagði Rakitic í leikslok. „Þetta var ótrúlegur leikur. Mig langar að óska Juventus til hamingju. Þetta var líklega mitt mikilvægasta mark á ferlinum." Liðsfélagar Rakitic grínuðust eftir leik að nú þyrfti Króatinn að raka af sér hárið vegna sigursins. Rakitic hélt nú ekki. „Ég held ekki. Ég er með byssu inn í búningsherbergi," sagði Rakitic að lokum. Tímabilið er lyginni líkast hjá Rakitic. Hann gekk í raðir Barcelona fyrir tímabilið, en hann vann þrennuna á sínu fyrsta tímabili með liðinu; Meistaradeildina, spænska bikarinn og spænsku deildina. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira
Ivan Rakitic, miðjumaður Barcelona, segir að mark hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi hafi verið það mikilvægasta á hans ferli. Rakitic skoraði fyrsta mark Barcelona í 3-1 sigri á Juventus, en Alvaro Morata jafnaði metin. Luis Suarez og Neymar bættu svo við mörkum í síðari hálfleik fyrir Börsunga sem hömpuðu titlinum. „Þetta var úrslitaleikur. Það er eðlilegt að við höfum þurft að leggja okkur fram og þeir komust inn í leikinn eftir þeir jöfnuðu," sagði Rakitic í leikslok. „Þetta var ótrúlegur leikur. Mig langar að óska Juventus til hamingju. Þetta var líklega mitt mikilvægasta mark á ferlinum." Liðsfélagar Rakitic grínuðust eftir leik að nú þyrfti Króatinn að raka af sér hárið vegna sigursins. Rakitic hélt nú ekki. „Ég held ekki. Ég er með byssu inn í búningsherbergi," sagði Rakitic að lokum. Tímabilið er lyginni líkast hjá Rakitic. Hann gekk í raðir Barcelona fyrir tímabilið, en hann vann þrennuna á sínu fyrsta tímabili með liðinu; Meistaradeildina, spænska bikarinn og spænsku deildina.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira