Sáttanefndin slegin út af borðinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júní 2015 11:22 BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga funduðu í morgun með fulltrúum ríkisstjórnarinnar vegna myndun sáttanefndar. vísir/pjetur Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. Þetta staðfestir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga en RÚV greindi fyrst frá málinu. Félögin tvö funduðu með fulltrúum ríkisstjórnarinnar í velferðarráðuneytinu í morgun. „Það var sameiginleg niðurstaða fundarins að sáttanefnd hefði í raun ekkert nýtt fram að færa umfram ríkissáttasemjara. Í lögum er skýrt hvaða vald ríkissáttasemjari hefur og eitt af því sem hann getur gert er að kalla til sín aðila til að miðla málum. Sáttanefnd er í raun bara ein útfærsla þar sem ríkissáttasemjari er tekinn frá og settir inn þrír aðilar sem eru eins og ríkissáttasemjari.“ Ólafur segir að fólk hafi verið sammála um það, eftir að hafa rætt málið í þaula, að betra væri að hafa ríkissáttasemjara áfram að stjórna viðræðunum enda er hann inni í málunum. Aðspurður segir ríkissáttasemjara ekki hvorki hafa verið á fundinum í morgun né hafa komið að ákvörðuninni um sáttanefndina.En hefur verið boðað til einhverra funda í deilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins í dag eða vikunni? „Nei, það hefur ekki verið gert. En ég mun funda með minni samninganefnd í dag þar sem við förum yfir stöðu mála.“ Tengdar fréttir Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00 Skipun sáttanefndar til þess fallin að tefja lausn kjaradeilunnar 6. júní 2015 19:30 Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5. júní 2015 19:14 "Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6. júní 2015 13:37 Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5. júní 2015 12:05 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. Þetta staðfestir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga en RÚV greindi fyrst frá málinu. Félögin tvö funduðu með fulltrúum ríkisstjórnarinnar í velferðarráðuneytinu í morgun. „Það var sameiginleg niðurstaða fundarins að sáttanefnd hefði í raun ekkert nýtt fram að færa umfram ríkissáttasemjara. Í lögum er skýrt hvaða vald ríkissáttasemjari hefur og eitt af því sem hann getur gert er að kalla til sín aðila til að miðla málum. Sáttanefnd er í raun bara ein útfærsla þar sem ríkissáttasemjari er tekinn frá og settir inn þrír aðilar sem eru eins og ríkissáttasemjari.“ Ólafur segir að fólk hafi verið sammála um það, eftir að hafa rætt málið í þaula, að betra væri að hafa ríkissáttasemjara áfram að stjórna viðræðunum enda er hann inni í málunum. Aðspurður segir ríkissáttasemjara ekki hvorki hafa verið á fundinum í morgun né hafa komið að ákvörðuninni um sáttanefndina.En hefur verið boðað til einhverra funda í deilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins í dag eða vikunni? „Nei, það hefur ekki verið gert. En ég mun funda með minni samninganefnd í dag þar sem við förum yfir stöðu mála.“
Tengdar fréttir Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00 Skipun sáttanefndar til þess fallin að tefja lausn kjaradeilunnar 6. júní 2015 19:30 Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5. júní 2015 19:14 "Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6. júní 2015 13:37 Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5. júní 2015 12:05 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00
Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5. júní 2015 19:14
"Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6. júní 2015 13:37
Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5. júní 2015 12:05