Beyoncé gæti horfið af Tidal Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. maí 2015 22:40 Tidal gengur erfiðlega að ná samningum við Sony, sem á streymisréttinn af tónlist tónlistarkonunnar sem er einn eigenda fyrirtækisins. Vísir/AFP Sú sérkennilega staða gæti komið upp að fjarlægja þurfi tónlist Beynocé af streymisþjónustunni Tidal sem er meðal annars í eigi hennar sjálfrar og eiginmanns síns, Jay Z. Tidal hefur ekki náð samningum við Sony, sem gefur út tónlist Beyoncé.Sjá einnig: Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Náist samningar ekki eru líkur á að Sony fari fram á að tónlist stjörnunnar verði fjarlægð af Tidal. Fyrirtækið hefur farið fram með svipaða kröfu á hendur Soundcloud, eftir að ekki tókst að semja um greiðslur fyrir streymið. Bloomberg greinir frá því að Tidal hafi áður gert sambærilega samninga við útgáfurisana Universal og Warner en félagið á í lausafjárvanda eftir að fjárfestingasamningur við símafélagið Sprint gekk ekki upp. Er því útlit fyrir að erfiðlega gangi að semja um greiðslur sem Tidal ræður við og Sony samþykkir.Sjá einnig: Samanburður á Tidal og Spotify Forsvarsmenn Tidal fullyrða að 900 þúsund áskrifendur séu að þjónustu fyrirtækisins en háværar efasemdaraddir eru uppi um að sú tala endurspegli í raun þann fjölda sem greiðir fyrir þjónustuna; boðið var upp á fríáskrift til að kynna þjónustuna sem senn fer að renna út. Sony á einnig streymisréttinn að tónlist Daft Punk, Alicia Keys og Usher, sem eru meðal listamanna sem bjóða tónlist sína í gegnum Tidal. Tónlist Tengdar fréttir Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27 Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Sú sérkennilega staða gæti komið upp að fjarlægja þurfi tónlist Beynocé af streymisþjónustunni Tidal sem er meðal annars í eigi hennar sjálfrar og eiginmanns síns, Jay Z. Tidal hefur ekki náð samningum við Sony, sem gefur út tónlist Beyoncé.Sjá einnig: Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Náist samningar ekki eru líkur á að Sony fari fram á að tónlist stjörnunnar verði fjarlægð af Tidal. Fyrirtækið hefur farið fram með svipaða kröfu á hendur Soundcloud, eftir að ekki tókst að semja um greiðslur fyrir streymið. Bloomberg greinir frá því að Tidal hafi áður gert sambærilega samninga við útgáfurisana Universal og Warner en félagið á í lausafjárvanda eftir að fjárfestingasamningur við símafélagið Sprint gekk ekki upp. Er því útlit fyrir að erfiðlega gangi að semja um greiðslur sem Tidal ræður við og Sony samþykkir.Sjá einnig: Samanburður á Tidal og Spotify Forsvarsmenn Tidal fullyrða að 900 þúsund áskrifendur séu að þjónustu fyrirtækisins en háværar efasemdaraddir eru uppi um að sú tala endurspegli í raun þann fjölda sem greiðir fyrir þjónustuna; boðið var upp á fríáskrift til að kynna þjónustuna sem senn fer að renna út. Sony á einnig streymisréttinn að tónlist Daft Punk, Alicia Keys og Usher, sem eru meðal listamanna sem bjóða tónlist sína í gegnum Tidal.
Tónlist Tengdar fréttir Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27 Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27
Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30
Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning