Líkt og oft vill verða í kjölfar frétta af atvikinu fór Twitter á flug og nýttu notendur #ásiaðfásér til að merkja færslur tengdar efninu. Vísir hefur tekið saman tíu sniðugar færslur um málið.
Guðbjartur Hannesson og Ásmundur Einar. Annar þeirra er kallaður Gubbi. #ásiaðfásér pic.twitter.com/o7lTtfsJb9
— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) May 19, 2015
#ásiaðfásér https://t.co/jW4M6GISD9
— María Lilja Þrastar (@marialiljath) May 19, 2015
Kannski hatar hann bara flugvélasæti jafn heitt og Guðfinna hatar hunda og ketti og vildi sýna það í verki. #ásiaðfásér
— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) May 19, 2015
Framsóknarflokkur samkvæmur sjálfum sér. Ekkert þjóðlegra en að hrynja í það í háaloftunum. #ásiaðfásér
— Andri S. Hilmarsson (@AndriHilmarsson) May 19, 2015
Fyrirsögnin fer í annála (hefðu samt geta lagt meira í photoshoppið). #ásiaðfásér pic.twitter.com/yI5J85KGqh
— Jói Ben (@joiben) May 19, 2015
Ítarlegt kort yfir lönd heimsins (sýnd með bláu) þar sem Framsóknarmenn þjást ekki vegna Toxoplasma. #ásiaðfásér pic.twitter.com/P57B3aVOVL
— Gunnar Már (@gunnare) May 20, 2015
Nú fyrst skil ég tengsl Framsóknar við flugvallarvini. Nauðsynlegt að geta hoppað beint upp í vél af djamminu í miðbænum #ásiaðfásér
— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) May 19, 2015
Væntanlegt í bíó - "Vaknað upp í Washington". Sjálfstætt framhald af myndinni #ásiaðfásér pic.twitter.com/UGpFnTzo3P
— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) May 19, 2015
Nýtt met, skv. nýjustu ælingum. Gamla metið var tvær sætaraðir, flugþjónn og púðluhundur. #ásiaðfásér
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 19, 2015
Mér er alveg sama þótt íþróttamenn sleppi við lyfjapróf en ég vil hins vegar að þingmenn fari í lyfjapróf. #ásiaðfásér
— Árni Vilhjálmsson (@Cottontopp) May 19, 2015