Jerome Boateng: Bróðir minn gerður að blóraböggli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2015 15:45 Kevin-Prince er líklega á förum frá Schalke. vísir/getty Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. Kevin-Prince var settur í ótímabundið bann hjá liðinu í kjölfarið uppákomu eftir 2-0 tap fyrir Köln fyrr í mánuðinum.Sjá einnig: Kevin-Prince fékk sparkið hjá Schalke. Tveir aðrir leikmenn Schalke, Sidney Sam og Marco Höger, voru einnig settir í bann á sama tíma og Kevin-Prince. Höger er þó byrjaður að æfa aftur með liðinu. „Ég var mjög hissa þegar ég heyrði af banninu,“ sagði Jerome sem spilar með Þýskalandsmeisturum síðustu þriggja ára, Bayern München. „Í fyrstu vissi ég ekki hvað ég ætti að segja. Bróðir minn er vonsvikinn með framkomu þeirra sem stjórna hjá Schalke, og ég skil hann vel. „Það er augljóst að Schalke var að leita að blóraböggli. Bróðir minn var ekki í byrjunarliðinu í nokkrar vikur en um leið og hann spilaði einn leik fyrir lið sem var í vandræðum, var hann ásakaður um að hafa dregið liðið niður í svaðið.“ Schalke komst ekki í Meistaradeildina í fyrsta sinn síðan 2010-11 en tímabilið hefur verið vonbrigði hjá þessu stóra félagi. Boateng og Sam fá enn greidd laun hjá Schalke þangað til þeir verða seldir til annarra liða eða samningum þeirra rift. Þeir fá þó ekki greidda bónusa á meðan á banninu stendur. Framtíð Boateng og Sam er í mikilli óvissu en sá fyrrnefndi hefur verið orðaður við AC Milan, sem hann lék með á árunum 2010-13. Þýski boltinn Tengdar fréttir Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7. maí 2015 13:30 Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. 11. maí 2015 14:00 Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. 12. maí 2015 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. Kevin-Prince var settur í ótímabundið bann hjá liðinu í kjölfarið uppákomu eftir 2-0 tap fyrir Köln fyrr í mánuðinum.Sjá einnig: Kevin-Prince fékk sparkið hjá Schalke. Tveir aðrir leikmenn Schalke, Sidney Sam og Marco Höger, voru einnig settir í bann á sama tíma og Kevin-Prince. Höger er þó byrjaður að æfa aftur með liðinu. „Ég var mjög hissa þegar ég heyrði af banninu,“ sagði Jerome sem spilar með Þýskalandsmeisturum síðustu þriggja ára, Bayern München. „Í fyrstu vissi ég ekki hvað ég ætti að segja. Bróðir minn er vonsvikinn með framkomu þeirra sem stjórna hjá Schalke, og ég skil hann vel. „Það er augljóst að Schalke var að leita að blóraböggli. Bróðir minn var ekki í byrjunarliðinu í nokkrar vikur en um leið og hann spilaði einn leik fyrir lið sem var í vandræðum, var hann ásakaður um að hafa dregið liðið niður í svaðið.“ Schalke komst ekki í Meistaradeildina í fyrsta sinn síðan 2010-11 en tímabilið hefur verið vonbrigði hjá þessu stóra félagi. Boateng og Sam fá enn greidd laun hjá Schalke þangað til þeir verða seldir til annarra liða eða samningum þeirra rift. Þeir fá þó ekki greidda bónusa á meðan á banninu stendur. Framtíð Boateng og Sam er í mikilli óvissu en sá fyrrnefndi hefur verið orðaður við AC Milan, sem hann lék með á árunum 2010-13.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7. maí 2015 13:30 Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. 11. maí 2015 14:00 Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. 12. maí 2015 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7. maí 2015 13:30
Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. 11. maí 2015 14:00
Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. 12. maí 2015 16:15