Svínum slátrað í gær: Ekki samkeppnisbrot að halda vörum af markaði Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. maí 2015 12:19 Síld og fiskur gaf út yfirlýsingu í gær og fengu í kjölfarið heimild til slátrunar. Vísir/Auðunn Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við að svínaræktendur gefi út yfirlýsingu þess efnis að vörum verði haldið frá markaði. Stofnunin hefur svarað erindi Síldar og fisks þess efnis. Slátrun hófst hjá fyrirtækinu í gær. Slátrun á svínum hófst hjá Síld og fiski í gær eftir að svör höfðu borist frá Samkeppniseftirlitinu. Þá gaf fyrirtækið út yfirlýsingu þess efnis að svínum sem slátrað yrði færu í geymslu en afurðirnar ekki settar á markað. Sveinn Jónsson, framleiðslustjóri fyrirtækisins, segir að náðst hafi að bjarga verðmætum en fyrirtækið hafði gefið út að slátrað yrði í gær, sama hvort því kjöti yrði fleygt eða það nýtt. „Við vorum upplýstir um það að það yrðu ekki gerðar athugasemdir við það að við myndum lýsa því yfir að við myndum halda vörum af markaði. Þannig að við gátum í kjölfarið af því farið að slátra svínum á eðlilegan máta,” segir hann. Ekki hefur verið hægt að slátra vegna verkfalls dýralækna en undanþágunefnd Dýralæknafélags Íslands hefur gert kröfu um að þeir sem fái undanþágu til slátrunar gefi út yfirlýsingu um að vörurnar fari ekki í dreifingum. Slík yfirlýsing var gefin í gær. „Þessar vörur fara ekki í dreifingu. Við fengum leyfi til að 360 svínum sem leysir svona okkar helsta vanda. Það var byrjað að slátra í gær,“ segir hann. Sveinn segir að með þessu hafi tekist að bjarga verðmætum og því afstýrt að henda þyrfti um eitt hundrað þúsund máltíðum. „Því var afstýrt. Það hefði farið fram aflífun þennan dag en það bjargaðist, við náðum að bjarga verðmætunum á þennan hætt og það er bara farsæl lausn. Það hefði verið slæmt hefðu þessi verðmæti endað eins og leit út fyrir,“ segir hann. Verkfall 2016 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við að svínaræktendur gefi út yfirlýsingu þess efnis að vörum verði haldið frá markaði. Stofnunin hefur svarað erindi Síldar og fisks þess efnis. Slátrun hófst hjá fyrirtækinu í gær. Slátrun á svínum hófst hjá Síld og fiski í gær eftir að svör höfðu borist frá Samkeppniseftirlitinu. Þá gaf fyrirtækið út yfirlýsingu þess efnis að svínum sem slátrað yrði færu í geymslu en afurðirnar ekki settar á markað. Sveinn Jónsson, framleiðslustjóri fyrirtækisins, segir að náðst hafi að bjarga verðmætum en fyrirtækið hafði gefið út að slátrað yrði í gær, sama hvort því kjöti yrði fleygt eða það nýtt. „Við vorum upplýstir um það að það yrðu ekki gerðar athugasemdir við það að við myndum lýsa því yfir að við myndum halda vörum af markaði. Þannig að við gátum í kjölfarið af því farið að slátra svínum á eðlilegan máta,” segir hann. Ekki hefur verið hægt að slátra vegna verkfalls dýralækna en undanþágunefnd Dýralæknafélags Íslands hefur gert kröfu um að þeir sem fái undanþágu til slátrunar gefi út yfirlýsingu um að vörurnar fari ekki í dreifingum. Slík yfirlýsing var gefin í gær. „Þessar vörur fara ekki í dreifingu. Við fengum leyfi til að 360 svínum sem leysir svona okkar helsta vanda. Það var byrjað að slátra í gær,“ segir hann. Sveinn segir að með þessu hafi tekist að bjarga verðmætum og því afstýrt að henda þyrfti um eitt hundrað þúsund máltíðum. „Því var afstýrt. Það hefði farið fram aflífun þennan dag en það bjargaðist, við náðum að bjarga verðmætunum á þennan hætt og það er bara farsæl lausn. Það hefði verið slæmt hefðu þessi verðmæti endað eins og leit út fyrir,“ segir hann.
Verkfall 2016 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira